Þjóðlíf - 01.05.1986, Side 34

Þjóðlíf - 01.05.1986, Side 34
PABLO RUIZ PICASSO er tvímælalaust meðal mestu listamanna heims og jafn- framt meðal hinna kunn- ustu. Áhrifa hans gætir víða í myndlist og hann er álitinn einn helsti boðberi listastefnanna kúbismi og súrrealismi. Reyndar var list PICASSO svo fjölbreytt að efni til, að illmögulegt er að setja hann á ákveð- inn stall í myndlistinni. PICASSO var einfaldlega PICASSO. Enginn myndlist- arnemi kemst hjá því að læra af honum og vart er til það mannsbarn er eigi hef- ur heyrt hans getið. Á Listahátíð í sumar gefst ís- lendingum loks tækifæri til þess að kynnast verkum þessa mikla manns, en sýning verður á verkum hans á KjarvalsstÖðum. 34 ÞJÓÐLlF

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.