Þjóðlíf - 01.05.1986, Síða 6

Þjóðlíf - 01.05.1986, Síða 6
ISKl PALME Þann 28. febrúar síðastliðinn var forsætisráðherra Svíþjóðar, Olof Palme, veginn á götu í Svíþ]óð. Þjóðin öll var harmi slegin vegna þessa voveiflega athurðar, en þjóðarleiðtogi var síðast myrtur í Svíþjóð 1792, þegar Gústav konunugur III var veginn á grímudansleik í höll sinni. Palme var ástsœll maður heima fyrir sem erlendis og hafði mikil áhrif á sœnsk stjórnmál sem og alþjóðamál. Hér var ekki aðeins þjóðarleiðtogi veginn heldur einnig mikilhœfur og mikilsvirtur leiðtogi á alþjóðavettvangi. Eftir Ingólf V. Gíslason IIarla er unnt að 9era mikinn greinar- V mun á hugmyndum Palme um jafn- aðarstefnuna og sænska jafnaðar- mannaflokksins, svo mikil áhrif hefur hann haft á þann flokk á umliðnum áratugum. Einkennisorðjafnaðarstefn- unnareru umbæturog almennt mun litið svo á, að fá samfélög raungeri það hugtak í jafn ríkum mæli og Svíþjóð. Þar hafa jafnaðarmenn haft stjórnarfor- ystu allt frá árinu 1932 til dagsins í dag, að undanskildum árunum 1976-1982. Þessi langa stjórnarseta býður upp á Ljósmynd: Gunnar Elísson 6 ÞJÓÐLlF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.