Þjóðlíf - 01.05.1986, Side 6

Þjóðlíf - 01.05.1986, Side 6
ISKl PALME Þann 28. febrúar síðastliðinn var forsætisráðherra Svíþjóðar, Olof Palme, veginn á götu í Svíþ]óð. Þjóðin öll var harmi slegin vegna þessa voveiflega athurðar, en þjóðarleiðtogi var síðast myrtur í Svíþjóð 1792, þegar Gústav konunugur III var veginn á grímudansleik í höll sinni. Palme var ástsœll maður heima fyrir sem erlendis og hafði mikil áhrif á sœnsk stjórnmál sem og alþjóðamál. Hér var ekki aðeins þjóðarleiðtogi veginn heldur einnig mikilhœfur og mikilsvirtur leiðtogi á alþjóðavettvangi. Eftir Ingólf V. Gíslason IIarla er unnt að 9era mikinn greinar- V mun á hugmyndum Palme um jafn- aðarstefnuna og sænska jafnaðar- mannaflokksins, svo mikil áhrif hefur hann haft á þann flokk á umliðnum áratugum. Einkennisorðjafnaðarstefn- unnareru umbæturog almennt mun litið svo á, að fá samfélög raungeri það hugtak í jafn ríkum mæli og Svíþjóð. Þar hafa jafnaðarmenn haft stjórnarfor- ystu allt frá árinu 1932 til dagsins í dag, að undanskildum árunum 1976-1982. Þessi langa stjórnarseta býður upp á Ljósmynd: Gunnar Elísson 6 ÞJÓÐLlF

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.