Þjóðlíf - 01.01.1988, Blaðsíða 19

Þjóðlíf - 01.01.1988, Blaðsíða 19
HEILBRIGÐISMAL ingurinn Giovanni da Monte á möguleika þess að tengsl væru á milli tíðablæðinga og þunglyndis. Franski sagnfræðingurinn Jules Michelet sem uppi var á 19. öld, hélt því fram að konur væru sárþjáðar í 15-20 daga af hverjum mánuði. Og í leikriti Ágústs Strind- berg um fröken Júlíu er afbrigðileg hegðun hennar m.a. útskýrð með orðunum: „Nú er hún að byrja, þá verður hún alltaf svo undar- leg,“ bætir Herdís við. „En það er þó fyrst eftir 1930 að lækna- vísindin fara markvisst að skilgreina vanlíð- an kvenna fyrir tíðir og lýsa hugtakinu „premenstrual tension“ eða „fyrirtíða- Vidtal vid Gudrúnu Marteinsdóttur, dósent og Herdísi Sveinsdóttur, lektor um fyrstu íslensku rannsóknina á „ fyrirtíöaspennu“ kvenna, orsakir, einkenni og helstu ráö viö þessum óþægindum Eitt af loka verkefnum nemenda í náms- braut í hjúkrunarfræðum við Háskóla íslands síðast liðið vor var að gera „könnun á líðan reykvískra kvenna á síðari hluta tíðahrings,“ eins og verk- efnið nefndist, og var Guðrún Marteins- dóttir, dósent við háskólann, leiðbein- andi við rannsóknina. A sama tíma var Herdís Sveinsdóttir, lektor, að ljúka rit- gerð til mastersprófs við háskóla í Bandaríkjunum um svipað efni. Þær Herdís og Guðrún vinna nú saman að áframhaldandi athugun á líðan reyk- vískra kvenna fyrir tíðir og lék okkur á ÞJÓÐLÍFI hugur á að vita hvað væri svo sérstakt við þetta tímabil fyrir líðan og heilbrigði konunnar og hvaða niður- stöður lægju þegar fyrir. -Hvers vegna er farið út í það að kanna líðan kvenna fyrir tíðir? „Það hefur lengi verið þekkt að konur finna fyrir mismunandi óþægindum kringum tíðir,“ svara þær Guðrún og Herdís. „Má geta þess að þegar á 16. öld benti stjamfræð- • Guðrún Marteinsdóttir, dósent, og Herdís Sveinsdóttir, lektor.„Það eru ýmis ráð við vanlíðan kvenna fyrir tíðir.“ Líðan reykvískra kvenna iyrir tíðir 66.7% Reykvískra kvenna fínna fyrir óþægindum fyrir tíðir 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.