Þjóðlíf - 01.01.1988, Qupperneq 20

Þjóðlíf - 01.01.1988, Qupperneq 20
HEILBRIGÐISMAL Bjargráð kvenna við einkennum fyrirtíðaspennu Heimild: Arnheiöur Siguröardóttir o.fl. Könnun á líðan reykvískra kvenna á síðari hluta tíöahrings. Lokaverkefni til BS. prófs í hjúkrunarfræði, maí 1987 (óútg.). spennu." í dag er fyrirtíðaspenna skilgreind sem kvillar eða einkenni (eitt eða fleiri) sem koma fyrir reglubundið á tímabilinu fyrir tíð- ir þannig að marktæk breyting verður á styrkleika einkennanna miðað við venjulegt ástand. Það hefur reynst erfitt að gera nákvæma úttekt á þessum einkennum vegna þess hve fjölbreytileg þau eru. Má þar nefna kvilla eins og pirring, þanin og aum brjóst, verki eða óþægindi í kvið, bjúg á fingrum og fót- um, almennan slappleika, höfuðverk, skap- sveiflur, uppþembu o.fl..“ En jákvæð ein- kenni segja þær vera t.d. aukin sköpunar- gleði, bætt starfsorka og aukin löngun til kynlífs. -Hvað er það sem veldur þessum einkenn- um? „Það hafa verið settar fram margar kenn- 5-7% þjást það mikið að það truflar daglegt líf þeirra verulega ingar um orsakir fyrirtíðarspennu, allt frá að orsökin sé alfarið af sáiar- eða félagslegum toga spunnin, yfir í að um hreinar líffræði- legar orsakir sé að ræða. Flestir hallast þó að því að hér sé um samspil líffræðilegra, félags- legra og sálrænna þátta að ræða og ekki sé alltaf um að ræða sömu orsakir hjá öllum konurn." -Hversu algengir eru þá þessir kvillar? „Niðurstöður hinna ýmsu rannsókna á því hafa ekki verið á einn veg. Á meðan ein rannsókn bendir til þess að 20% kvenna hafi einkennin (eitt eða fleiri) birtist önnur sem bendir til að yfir 90% kvenna finni fyrir þeim. Það virðist þó vera einhugur um að aðeins 5 - 7%kvenna þjáist það mikið að það trufli daglegt líf þeirra verulega." -Hvaða einkenni koma í Ijós í rannsóknum á íslenskum konum? „Eina athugunin sem gerð hefur verið hérlendis á einkennum fyrirtíðarpspennu var gerð vorið 1987 af nemendum í náms- braut í hjúkrunarfræði í Háskóla íslands. 152 reykvískar konur á aldrinum 29 - 40 ára svöruðu spumingalista þar sem spurt var um 20 algeng einkenni fyrirtíðaspennu," segir Guðrún. „Niðurstöðumar sýna að 66.7% þessara kvenna finna fyrir einu eða fleiri einkennum. Þau algengustu eru uppþemba, skapsveiflur, tilfinning fýrir þyngdaraukningu, verkir í baki, liðum eða vöðvum og verkir eða þensla í brjóstum. Þessar niðurstöður eru vísbending um að konur hérlendis finni fyrir fyrirtíðaspennu eins og kynsystur þeirra víða um heim. í rannsókninni var ekki athugaður meðal- fjöldi einkenna sem til staðar eru hjá konum á tímabilinu fyrir tíðir og ennfremur var ekki athugað hvort marktæk breyting varð á ein- kennunum, eða hvort þau væru yfirleitt til staðar á öðmm tímum mánaðarins. Þessa þætti höfum við áhuga á að athuga nánar og munum því fljótlega fara af stað með fram- haldsrannsókn á viðfangsefninu,“ segja Guðrún og Herdís. -Eru til einhver ráð eða meðferð við þess- um kvillum? „Já, og við viljum benda á að kona með fyrirtíðaspennu er heilbrigð í öllum gmnd- 20.1% kvenna segast leita til heilbrígðisstéttanna vegna fyrirtíðaóþæginda 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.