Þjóðlíf - 01.02.1988, Blaðsíða 4

Þjóðlíf - 01.02.1988, Blaðsíða 4
Lesendur................................ 03 Efnisyfirlit............................ 04 INNLENT: Persónunjósnir eða þjófavakt. Frásögn manns sem fylgst hefur verið með. Grunur um persónunjósnir. eltingaleik, símahleranir og póstnjósnir ........... 07 Hann var á þjófavakt. Viðtal við Bjarka Elíasson yfirlögregluþjón ............. 10 Játa hvorki né neita. Lögreglustjórinn í Reykjavík ........................... 10 Lýsandi fordæmi. Umbótasinnar og vinstri menn í háskólanum sameinast............ 13 „Hann stefnir á þingsæti" Baldur Kristjánsson skrifar um Björn Grétar Sveinsson verkalýðsleiðtoga ... 17 Milljón í síma. Alþingismenn fá bílasíma án þess að mikið fari fyrir............ 14 Þekking eykur sjálfstraust. Heimsókn í kvennaráðgjöfina ........... 16 Nýtt tölvufyrirtæki.................... 13 Auður í nýtt starf..................... 06 MENNING: 30 kvikmyndir slást um toppsætin um þessar mundir í Bandaíkjunum ....... 21 „Þetta snýst allt um að skapa sér tækifæri". Viðtal við „Big Sig" Flosason og Skúla Sveinsson djassista................. 24 Skákþáttur Hrafns. Karpov reykir ekki ............................... 23 Galdrar. Mannsístra og skollabrók. Haraldur Ingi Haraldsson myndlistarmaður og ski ímslafræðingur Þjóðlífs skrifar .. 27 Öðruvísi kveðskapur................. 22 Hvað er um að vera.................. 30 ERLENT: Danmörk Pörupiltur á þingi — Preben Möller Hansen. Gestur Guðmundsson ræðir við þennan sérstæða leiðtoga danskra sjómanna og nýs flokks sem náði nokkrum þingmönnum inn á danska þingið í síðustu kosningum.......................... 33 Nicaragua Þúsund prósent verðbólga hrjáir efnahagslífið. Einar Hjörleifsson sem staddur er í Nicaragua skrifar um ástandið........................... 38 Svíþjóð Deilur um nýtt dauðahugtak ........ 45 Evrópa Evrópusýn Enzsensbergers. Einar Karl Haraldsson segir frá nýrri bók Enzsensbergers...................... 40 í þessu Þjóðlífi Persónunjósnir................ Forsíðuefni er tileinkað rökstuddum grun um persónunjósnir á íslandi. „Það var njósn- að um mig". Frásögn manns sem tók ljós- myndir af lögreglumönnum sem fylgdust með honum. Grunsemdir urn að béfabögglar séu opnaðir og sími hleraður. Viðtöl við Böðvar Bragason lögreglustjóra, Bjarka El- íasson yfirlögregluþjón og fleiri unt þetta mál. Fjallað er um málið og krafist rann- sóknar á rökstuddum grunsemdum um njósnir. Hann stefnir á þingsæti ................................ 17—20 Baldur Kristjánsson á Höfn skrifar nærmynd af Birni Grétari Sveinssyni verkalýðsleið- toga og ritara Alþýðubandalagsins. uppvax- andi stjörnu í pólitíkinni. Pörupiltur á þingi............. Viðtal við hinn umdeilda danska stjórnmála- rnann og formann Sjómannasambandsins, Preben Möller Hansen. Gestur Guðmunds- son ræðir við hann og segir frá. Þjóðlíf (í grein Gests í fyrra) var eini fjölmiðillinn sem spáði honum og hinum nýja flokki hans þing- sæti fyrir síðustu kosningar. hvað og gekk eftir. Sjúkraskrár á giámbekk. Engar nákvæmar reglur eru til urn meðferð sjúkraskráa. Er sannfærður um að trúnaðar- skylda er ekki alltaf virt segir aðstoðarland- læknir. Herferð kvenna gegn klámi.................................... 53—56 Arthúr Björgvin segir frá herferð þýskra kvenna gegn klámi. Herferðin hófst í kven- frelsisblaðinu Emmu og hefur verið mjög umdeild. 33-36 49-51 7-12 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.