Þjóðlíf - 01.05.1991, Síða 2
NYTT
Sólsnyrtivörur
frá Clarins
Til að fegra
hörundið
og verða
fallega sólbrún/n
Góðar fréttir! Fremsti
marie daire
húðsnyrtifræðingur
Frakka hefur svarið við
því hvernig hægt er að
halda húðinni unglegri í
sólinni. Nýju sólsnyrti-
vörurnar frá Clarins,
Multi-Protection Tann-
ing Treatments, auka fegurð og þol
húðarinnar og stuðla þannig að því að
hún verði fljótt og fallega brún.
P R l X
D EXCELLENCE
DE LA BEAUTÉ
1990
SOINS DU CORPS
PAR LE JURY EUROPÉEN D£S
JOURNALISTES DE BEAUTÉ
Tegund húðar ákvarðar hve
fallega sólbrún/n þú verður
Multi-Protection Tanning Treat-
ments, sólsnyrtivörurnar frá Clarins,
efla náttúrulega fegurð húðarinnar
og veita vörn gegn rakatapi og
hrukkumyndun. Með því móti gera
þær þér kleift að fá fallega sólbrún-
an lit. Skynsamleg lausn, byggð á
reynslu sérfræðinga, fyrir þá sem
vilja fá náttúrulegan, gullin sólarlit.
í sól eða án sólar:
Skjótfengin, Ijómandi
sólarbrúnka
Tvær nýjar sjálfverkandi sólsnyrtivörur
frá Clarins, Créme Solaire Anti-Rides
Auto-Bronzante og Lait Solaire Auto-
Bronzant, veita náttúrulegan, gullin
litblæ eftir aöeins einn tíma, í sól eöa
án sólar. Eftir
nokkra klukkutíma
líturðu út fyrir að
vera nýkominn úr
sumarleyfi. Síu-
efni, sem vernda
húöina, smjúga inn
í hörundið og búa
þaö undir sólina.
Plús! SPF4 (sól-
varnarstuðull), sól-
arvörn.
NÝJAR SÓLSNYRTIVÖRUR
FRÁ CLARINS
• Tvöfaldur brunkuhvati.
œ • Samsetning ur náttúru-
CLAHINS
legum efnum sem styrkja
eölilegar varnir huðarinnar.
• Þreföld vörn gegn
F
rískandi sólsnyrtivörur
til notkunar eftir sólböð.
Mikilvægt er að hirða húðina eftir
sólböð eða útivist í sól. Nýju
sólsnyrtivörumar frá Clarins til
notkunar eftir sólböð, tryggja
rakagefandi, endurlífgandi og
sefandi áhrif til að bæta upp of
langa veru í sól og til að fram-
lengja eðlilegan, gullin, sólbrúnan
lit.
CLAHINS . *
Haumc A|>n*s Solcil
Auto-Bruiuant
Ui'grnóraiit
Hvdralunt
Self Tanning
\fter Sun
M»isturi/cr
a nk plant txtHíti
CLARINS
Gel Apres-Soloil
I(\iiraldiU
Apaisant
\ft«-r Sun Gcl
I itr.i S\M>thin*
:<■ tk f-laut txirvb
CLARINS
Écran Solairo
InvUihlc
llaute Sérurilé
Crcino Solaire
llronzagc ju-curilé
"tpicial tnfanít
cttpnafrapUs’’
sindurefnum.
• Vörn gegn útfjólubláum
(UVA/UVB) og innrauðum
geislum (IRR): hrindir frá
ser vatni.
• Mikil vörn gegn raka-
tapi.
• A öllum umbuðum er
bæði gefinn upp evrópsk-
ur og bandariskur soivarn-
arstuðull ásamt sérstökum
ráöleggingum varðandi
solböð.
CLARINS
-- P A R I S-