Þjóðlíf - 01.05.1991, Blaðsíða 2

Þjóðlíf - 01.05.1991, Blaðsíða 2
NYTT Sólsnyrtivörur frá Clarins Til að fegra hörundið og verða fallega sólbrún/n Góðar fréttir! Fremsti marie daire húðsnyrtifræðingur Frakka hefur svarið við því hvernig hægt er að halda húðinni unglegri í sólinni. Nýju sólsnyrti- vörurnar frá Clarins, Multi-Protection Tann- ing Treatments, auka fegurð og þol húðarinnar og stuðla þannig að því að hún verði fljótt og fallega brún. P R l X D EXCELLENCE DE LA BEAUTÉ 1990 SOINS DU CORPS PAR LE JURY EUROPÉEN D£S JOURNALISTES DE BEAUTÉ Tegund húðar ákvarðar hve fallega sólbrún/n þú verður Multi-Protection Tanning Treat- ments, sólsnyrtivörurnar frá Clarins, efla náttúrulega fegurð húðarinnar og veita vörn gegn rakatapi og hrukkumyndun. Með því móti gera þær þér kleift að fá fallega sólbrún- an lit. Skynsamleg lausn, byggð á reynslu sérfræðinga, fyrir þá sem vilja fá náttúrulegan, gullin sólarlit. í sól eða án sólar: Skjótfengin, Ijómandi sólarbrúnka Tvær nýjar sjálfverkandi sólsnyrtivörur frá Clarins, Créme Solaire Anti-Rides Auto-Bronzante og Lait Solaire Auto- Bronzant, veita náttúrulegan, gullin litblæ eftir aöeins einn tíma, í sól eöa án sólar. Eftir nokkra klukkutíma líturðu út fyrir að vera nýkominn úr sumarleyfi. Síu- efni, sem vernda húöina, smjúga inn í hörundið og búa þaö undir sólina. Plús! SPF4 (sól- varnarstuðull), sól- arvörn. NÝJAR SÓLSNYRTIVÖRUR FRÁ CLARINS • Tvöfaldur brunkuhvati. œ • Samsetning ur náttúru- CLAHINS legum efnum sem styrkja eölilegar varnir huðarinnar. • Þreföld vörn gegn F rískandi sólsnyrtivörur til notkunar eftir sólböð. Mikilvægt er að hirða húðina eftir sólböð eða útivist í sól. Nýju sólsnyrtivörumar frá Clarins til notkunar eftir sólböð, tryggja rakagefandi, endurlífgandi og sefandi áhrif til að bæta upp of langa veru í sól og til að fram- lengja eðlilegan, gullin, sólbrúnan lit. CLAHINS . * Haumc A|>n*s Solcil Auto-Bruiuant Ui'grnóraiit Hvdralunt Self Tanning \fter Sun M»isturi/cr a nk plant txtHíti CLARINS Gel Apres-Soloil I(\iiraldiU Apaisant \ft«-r Sun Gcl I itr.i S\M>thin* :<■ tk f-laut txirvb CLARINS Écran Solairo InvUihlc llaute Sérurilé Crcino Solaire llronzagc ju-curilé "tpicial tnfanít cttpnafrapUs’’ sindurefnum. • Vörn gegn útfjólubláum (UVA/UVB) og innrauðum geislum (IRR): hrindir frá ser vatni. • Mikil vörn gegn raka- tapi. • A öllum umbuðum er bæði gefinn upp evrópsk- ur og bandariskur soivarn- arstuðull ásamt sérstökum ráöleggingum varðandi solböð. CLARINS -- P A R I S-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.