Þjóðlíf - 01.05.1991, Qupperneq 15

Þjóðlíf - 01.05.1991, Qupperneq 15
YFIR 4000 HRINGINGARI FYRRA Rauðakrosshúsið hefur starfað ífimm ár. Sífellt fleiri börn og unglingar leita aðstoðar af einhverju tagi Rauðakrosshúsið í Tjamargötu hefur nú starfað í rúmlega 5 ár. Það var formlega opnað 14. desember 1985 eftir að nefnd frá R.K.Í. hafði komist að þeirri niðurstöðu að mikil þörf væri á athvarfi fyrir unga vímuefnaneytendur sem opið væri allan sólarhringinn. Starfsmenn hússins eru 7, allir í 100% starfi. Húsið hefur samstarf við velflesta þá aðila sem vinna með og fyrir börn og unglinga, t.d. Unglingadeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur og Útideild. Þjónusta sem Rauðakrosshúsið býður upp á er þrenns konar: Neyðarathvarf fyrir börn og unglinga, símaþjónusta og ráðgjöf. Neyðarathvarfið er ætlað þeim sem eru 18 ára og yngri. Þjónusta er ókeypis og börn og unglingar geta komið án þess að gera boð á undan sér. í síma Rauðakrosshússins er hægt að hringja all- an sólarhringinn og hægt er að ræða við- kvæm málefni án þess að segja til nafhs. Hægt er að koma í húsið og fá viðtal án þess að óskað sé eftir gistingu. Á þeim 5 árum sem liðin eru síðan húsið opnaði hafa 259 einstaklingar komið 540 sinnum til dvalar. En beiðnir um aðstoð af einhverju tagi hafa verið 9334 og á síðasta ári varð gífurleg aukning, alls 4202 beiðn- ir. Iársskýrslu Rauðakrosshússins fyrir ár- ið 1990 kemur m.a. fram að meðalald- ur gesta var 17,1 ár. Kynskipting var nokkuð jöfn, stúlkur 52,3% en drengir 47,7%. Yfir 80% gesta leituðu til hússins trii? ® ALASKA BILAVORUR í SÉRFLOKKI Heildsöludreyfing: PRbúðin hf. S: 641418 Skólaganga gesta 2a9œ/0/^^^ L l^^1^ ¦ Hætt í skyldunámi 1J í framhaldsnámi j~——1 -'; M D í skyldunámi V v M Skyldunámi lokiö ' utan hefðbundins skrifstofutíma og al- gengustu orsakir dvalar voru samskipta- örðugleikar við foreldra eða forráðamenn, vímuefnaneysla gesta og húsnæðisleysi. Ríflega helmingur gesta átti lögheimili ut- an Reykjavíkur og 37,8% þeirra höfðu flosnað upp úr grunnskóla. Af þeim sem notfærðu sér símaþjónustuna var kven- fólk í miklum meirihluta. 50,9% símtala komu utan hefðbundins skrifstofutíma. Meðallengd símtala var 7 mínútur en ef hringjandinn var í sjálfsvígshugleiðingum var meðallengd 17,6 mínútur. Ef allir sem hringdu eru taldir var meðalaldur þeirra 18,2 ár. Ef aðeins börn og unglingar eru talin var meðalaldur þeirra 14 ár. Sími hússins er 91-622266. o Eigum allt semprýtt getur garðinn URVALS GARÐPLONTUR * Tré og runnar * Sumarblóm * Fjölær blóm * Grasfræ * Aburður * Blómaker * Rósir * Garðyrkjuáhöld GARÐSHORN \í við Fossvogskirkjugarð sínti 40500 ÞJÓÐLÍF 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.