Þjóðlíf - 01.05.1991, Blaðsíða 53

Þjóðlíf - 01.05.1991, Blaðsíða 53
Stríð í hjólbarðaviðskiptum ítalskur hópur fjárfestingar- manna í kringum Leopoldo Pirelli reynir meö ýmsum brögöum aö ná valdi yfir þýska hjólbarðafyrirtækinu Conti. í marsmánuði tókst hluthafafundi Conti aö koma í veg fyrir aö Pirelli næði undir- tökunum í fyrirtækinu þrátt fyrir aö hann væri stór hlut- hafi. Nýveriö hófu ítalirnir enn aöra tilraun til aö ná Conti undir sig. ítalskur banki sem Pirelli á reyndar hlut í, hefur boöiö japönsku hjólbarðafyr- irtækjunum Yokohama, Toyo og Sumitomo hlutabréfa- pakka meö 23% hlut í Conti. Önnur 10% eru í höndunum á Pirelli og leppum hans og ótt- ast Þjóðverjarnir aö ítalirnir og Japanirnir ætli aö ráðast saman inn í Conti. ítalirnir hafa þegar gefið til kynna aö þeir krefjist tveggja sæta í stjórn Conti og aö fulltrúar Deutsche Bank víki fyrir þeim, enda fulltrúar minni hlutar en Pirelli... (Spiegel/óg) Arðrændir í fyrirheitna landinu Úr skipasmíðastöð i Rostock. Staurblankir Sovétmenn í skipasmíðastöövum fyrrver- andi Austur-Þýskalands eykst fjöldi nýsmíöaöra skipa sem ekki hefur ennþá verið borgað fyrir. Um mitt árið veröa níu tilbúin skip í skipa- smíðastöövunum viö Eystra- salt. Þau bíöa bundin viö hafnarbakkann því óvíst er hvort kaupendum tekst aö öngla saman gjaldeyri aö upphæö um 17 milljarða króna. Reyndar er óvíst hvort þeir vilji þaö. Um er aö ræöa gámaflutningaskip og togara sem eru illseljanleg skip á al- þjóöamarkaöi um þessar mundir. Þjóöverjarnir reyna að draga úr hraðanum viö byggingu fleiri skipa sem Sovétmenn áttu pöntuö af ótta viö aö þau verði aldrei greidd. Þaö hefur aftur á móti valdið miklum erfiðleikum, þar sem skipasmíðaiönaður- inn í gamla Austur-Þýska- landi er kominn að niöurlot- um. Hvaö eftir annaö á síö- ustu mánuðum hafa verið geröar áætlanir um hvernig eigi aö búa til aröbær fyrirtæki úr þessum smíðastöðvum án þess að raunverulegur rekstrargrundvöllur finnist. Málm og skipasmiöasam- bandið í Þýskalandi hefur reynt að halda verndarhendi yfir þeim 45 þúsund starfs- mönnum sem vinna viö skipasmíðastöðvarnar, m.a. komið í veg fyrir aö helmingi þeirra veröi sagt upp í júní- mánuöi eins og fyrirhugaö var. í staðinn hefur vinnutími verið styttur verulega og mikil óvissa ríkir um framtíö þess- arar iöngreinar... (Spiegel/óg) Óttast um tekjur af ferðamannaiðnaði Gyöingar frá Sovétríkjunum og Eþiópíu eru vissulega boðnir velkomnir til ísrael af ríkisvaldinu en þeir njóta lítils öryggis í fyrirheitna landinu. Dagblaöiö Dawar í ísrael seg- ir aö fyrirtæki sitji fyrir fólkinu í hafnarborginni Haifa og ráði þaö til vinnu langt undir lög- boðnum launataxta. „Þeir notfæra sér þá staðreynd aö verkafólkið þekkir ekki rétt- indi sín“, segir skrifstofa verkalýössamtakanna á staönum. Emanuel Bios- mann þingmaöur Verka- mannaflokksins í Knesset hefur krafist þess aö innflytj- endurnir fái sér til verndar sérstakar lögreglusveitir til aö þeir geti varist skúrkum sem vilja misnota þá... (Spiegel/óg) Herforingjastjórnin í Tælandi hefur á prjónunum aö ráöast gegn vændi í landinu. í fram- tíðinni eiga öll vændishús aö gangast undir strangt eftirlit. Síöan á aö bjóöa ungum stúlkum og konum upp á menntunarmöguleika og vinnumiðlun veröur sömu- leiöis komið á. Þó aö vændi sé að nafninu til bannaö í Tælandi þá hefur um ein millj- ón manns atvinnu sína af „sexiönaöinum". Sérfræö- ingar óttast að þessar ráö- stafanir herforingjastjórnar- innar leiöi til þess aö ferða- mannaiönaöur landsins verði einnig fyrir miklu áfalli en sú atvinnugrein skilar hinu tæl- enska þjóöarbúi mestum gjaldeyri. Á þessu ári haföi verið reiknaö meö tekjum af feröamönnum aö upphæö 205 milljörðum íslenskra króna! En eftir þessar ákvarð- anir er reiknað meö aö svo geti aldrei oröiö... (Spiegel/óg) Úr tælensku vændishúsi. ÞJÓÐLÍF 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.