Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Side 30

Frjáls verslun - 01.08.2014, Side 30
30 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 Ráðgjöf vegna sameininga Það er margs að gæta við sameiningu stofnana. Ráðgjafar Intellecta hafa sinnt ýmsum ráðgjafarverkefnum á þessu sviði. Intellecta A triði sem þarf að hafa í huga í þessu samhengi eru áhrif á starfs menn,“ segir Þórður S. Óskarsson, fram ­ kvæmdastjóri Intellecta. „Það er lykilatriði að framtíðar sýn og markmið séu skýr.“ Áhrif sameininga á starfsmenn Þau áhrif sem starfsmenn upplifa eru með ýmsum hætti og oft er óöryggi það fyrsta sem kemur upp í hugann. Spurningin um það hvort starfsmaður haldi starfinu eða ekki verður áleitin. „Lykilatriði er að draga eins fljótt úr óvissu og mögulegt er. Ýmsar leiðir eru færar til að minnka sem mest óöryggi og þá tilfinningu að starfsmenn séu afskiptir. Ein leið er að draga inn þekkingu og reynslu starfs manna t.d. með þátttöku þeirra í vinnuhópum og fá þeim afmörkuð verkefni. Þá er líklegt að hvati þeirra til breytinga verði meiri og stolt þeirra aukið til að eiga þátt í breytingu og að byggja upp eitt ­ hvað nýtt. Annar möguleiki til þess að nýta þekkingu og reynslu starfsmanna er að leggja öðru hvoru fyrir örkannanir (stuttar vefkannanir) til að hlera hug þeirra til ýmissa þátta í ferl inu. Á þennan hátt er ,,hlustað“ á sjónar mið starfs manna og á sama tíma fá þeir einn ig tilfinningu fyrir því að þeir séu mikilvægur hlekkur í breyt ingaferlinu.“ segir Þórður. Mótun skipurits Í tímans rás mótast nýtt skipu ­ rit og þá þarf að velja starfs ­ menn í lykilstöður. Mikilvægt er að skipurit mótist af þeirri framtíðarsýn og þeim mark ­ mið um sem ný stofnun á að vinna eftir. Kristján Einarsson, verk fræðingur og ráðgjafi hjá Intellecta, býr að mikilli reynslu á þessu sviði. „Það er röng aðferð að sníða skipurit í kring ­ um tiltekna aðila sem „þarf að koma fyrir“. Í mótun nýrrar stofnunar eiga allir að sitja við sama borð frá byrjun. Það má með engu móti gefa til kynna að tilteknar stöður séu „fráteknar“ og ef svo er, þá er eins líklegt að það skapi vandræði sem í mörgum tilfellum munu lifa með nýrri stofnun inn í framtíðina. Með því að stíga rétt skref í byrjun er komist hjá því að skapa vandamál sem síðar kann að vera erfitt að leysa. Þegar nýtt skipurit liggur fyrir er komið að því að skrifa starfslýsingar fyrir lykilstörf og vinna að ráðningum í þau. Ef undirbúningur er unninn með vönduðum og skipulögðum hætti, þar sem fylgt er ákveðnum, skil greindum og gegnsæjum ferl­ um, er líklegt að þátttakendur í vegferðinni verði sáttari en ann ­ ars hefði verið.“ Í tímans rás mótast nýtt skipurit og þá þarf að velja starfsmenn í lykilstöður. Mikilvægt er að skipurit mótist af þeirri framtíðarsýn og þeim markmiðum sem ný stofnun á að vinna eftir. Ari Eyberg ráðgjafi, Arna Frímannsdóttir ráðgjafi, Kristján Einarsson ráðgjafi, Þórður S. Óskarsson framkvæmdastjóri, Gísli Árni Gíslason ráðgjafi, Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi. Sitjandi, talið frá vinstri: Torfi Markússon ráðgjafi, Gauja Hálfdanardóttir ráðgjafi, Einar Þór Bjarnason ráðgjafi. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.