Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Page 44

Frjáls verslun - 01.08.2014, Page 44
44 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 H ögni Óskarsson segir að ímynd hins snjalla stjórnanda hafi gjarnan verið af karlmanni sem er skjótráður, áhættusækinn og óhræddur við að taka slaginn. Hann orðar það á þann hátt að þessi ímynd hafi dældast töluvert, ekki síst eftir hrun. Hann segir að þessir styrkleikar séu mikilvægir en spyr hvort þeir séu alltaf heppi­ legir. Þá er vísað til þess, með réttu eða röngu, hvernig fór á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Högni segir að kannað hafi verið í mörgum vísindatilraunum á rólegum vinnuaðstæðum og streitufylltum hvort eðlismunur sé á ákvarðanatöku karla og kvenna undir álagi. „Hafa verður fyrirvara á; munur kann að vera á niðurstöðum í stöðluðu umhverfi tilraunastofa en við raunverulegar aðstæður. Niðurstöður hníga allar í eina átt. Þegar nægur tími er til ígrund­ unar og enginn þrúg andi vandi yfirvofandi er ekki eðlismun ­ ur milli kynja í ákvarðana töku. Þetta breyt ist þegar streitu þáttur er settur inn í tilraunina í formi tímapressu, árangurs og áhættu. Streituhor mónið cortisol hækkar miklu meira hjá körlum, það tengist meiri áhættusækni. Þegar nær dregur álagspunkti tilraunar verða ákvarðanir þeirra vafasam­ ari. Þessu er öfugt farið hjá kon­ um. Cortisol eykst minna, það hefur jákvæð áhrif á ákvarðanir, þær sækja í minni áhættu, en skila samt árangri, og þær halda betur ró og yfirsýn þegar nær dregur úrslitaákvörðun. Konur taka aðra með sér inn í ákvarðanaferlið en karlar hafa tilhneigingu til að einangra sig. Niðurstöður Credit Suisse ­ rann sóknar sem gerð var árin 2005­2011 sýndu að með konu í stjórn skiluðu fyrirtæki marktækt betri árangri en ella. Konur eru í vaxandi mæli fengnar til að stýra stórfyrirtækjum út úr kreppu, samanber Yahoo og GM. Var það tilviljun að kona varð póli ­ tískur leiðtogi Íslands á leið út úr kreppunni?“ HÖGNi óSKARSSON – geðlæknir og stjórnendaþjálfari SKIPULAGIÐ í VINNUNNI I ngibjörg Þórðardóttir segir að fasteignamarkaðurinn hafi verið með rólegra móti síðustu vikur. Greina megi að biðstaða sé hjá mörgum vegna fyrirhugaðra skuldaleiðréttinga sem kynntar verða á næstu vikum og muni þá fólk geta séð umfang og fjárhæð leiðrétting­ anna. Hún segir að gera megi ráð fyrir að meira líf færist í fast ­ eignamarkaðinn í kjölfar þess að þessi mál skýrist. „Það sem einkennir fasteigna ­ markaðinn núna er að umtals ­ verður fjöldi af nýbygg ingum hefur komið inn fasteigna mark ­ aðinn. Þetta er ánægjulegt en á síðastliðnum árum hafa nýbygg­ ingar varla sést. Það sem vantar eru fleiri góðar eignir inn á markaðinn. Mest eftirspurn er eftir minna húsnæði og selst það almennt fljótt.“ Ingi björg segir að fasteignaverð hafi verið frekar stöðugt og segist hún ekki sjá neinar stórvægilegar hækkanir í kortunum þótt hún telji að fasteignaverð muni þokast eitthvað upp á við. iNGiBJÖRG ÞóRðARDóttiR – formaður Félags fasteignasala FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jó úin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Ákvarðanir undir álagi – konur og karlar Skuldaleiðréttingar að koma „Það sem einkennir fasteigna markaðinn núna er að umtalsverður fjöldi af nýbygg ing um hefur komið inn fast eigna mark aðinn. Þetta er ánægjulegt en á síðast liðnum árum hafa nýbyggingar varla sést.“ HRESSING S: 412 8100 WWW.HRESSING.IS KAFFI- VÉLAR VATNS- VÉLAR SAFA- & DJÚSVÉLAR KÆLI- SKÁPAR SJÁLF- SALAR Hressing býður upp á fjölbreytt úrval af kaffi- og vatnsvélum, kæliskápum, safa- og djúsvélum og sjálfsölum fyrir vinnustaði. Kíktu á hressing.is eða hafðu samband við okkur í síma 412 8100. Eldsneyti í vinnunni Álitsgjafar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.