Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.08.2014, Qupperneq 46
46 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 Þ egar alþjóðlegum hluta­ bréfamarkaði var lokað föstudag 17. október hafði heimsvísitalan lækkað nær samfellt í sex vikur. Gildi hennar var þá 10% lægra en áður en lækkun hófst og um 2,5% lægra en upphafsgildið í janúar sl. Lækkunin kann að vera upphaf að lengri bjarnarmarkaði, lengri aðlögunartíma hlutabréfa á heimsmarkaði að 40 til 50% hærra verði en í byrjun árs 2012.“ Sigurður B. Stefánsson segir að hlutabréf í Bandaríkjunum hafi sýnt mikinn hlutfallslegan styrk í sex vikna lækkun til 17. október. S&P 500­vísitala stórfyrirtækjanna á Wall Street er aðeins ofan við upphafsgildið frá janúar 2014 og sama á við um Nasdaq­vísitölu tæknifyrirtækja. „Á sterkasta hluta alþjóðlegs markaðar vekja viss teikn von um umskipti. Í lok föstudags 17. október höfðu hlutabréf fyrirtækja í helstu atvinnugreinum unnið upp meira en 50% af lækkun í fyrri hluta vikunnar og bein hækkun var í fáeinum mikilvægum greinum.“ Sigurður segir að hlutabréf í Evrópu séu veikasti hluti heims­ markaðs. Evrópuvísitala Dow Jones er 10% neðan við upphafs ­ verð ársins, FTSE í London er 6,5% neðan við áramótagildið og DAX í Frankfurt hefur lækkað 7,5% frá áramótum.  „Á gjaldeyrismarkaði hefur Banda ríkjadollari hækkað um 8% á árinu gagnvart evru en öll sú hækkun kemur fram frá byrjun maí. Hækkunin hefur djúpstæð áhrif á hrávöru­ og olíuverð sem skráð er í dollurum. Hrávöruverð hefur lækkað um 14% frá miðju ári 2014 og er nú skráð 4% neðan við upphafsverð ársins. Verð á hráolíu í Texas hefur lækkað um 23% frá miðju ári og skráð verð 17. október var 17% neðan við upphafsverð ársins. Mikið fé rennur um alþjóðleg ­ an fjármálamarkað til kaupa á dollurum og síðan skuldabréf um og hlutabréfum í Bandaríkj unum. Fram undan eru hagstæðustu mánuðir ársins á hlutabréfa mark ­ aði. Líklegt verður að telja að bróðurhluti leiðréttingar á verði sé að baki. Nokkurn tíma mun þó taka að ná jafnvægi í verslun á alþjóðlegum fjármálamarkaði á nýjan leik.“ Von um snúning eftir lækkun SiGURðUR B. StEFÁNSSON – hagfræðingur hjá hagfræðideild landsbankans ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones síðustu tólf mánuðina. T homas Möller segir að aðeins um 10% vinn­ andi fólks á íslandi sé sjálfstætt starfandi og að Ísland sé í 46. sæti í nýlegri skýrslu Alþjóða efnahagsráðs­ ins um nýsköpunarhæfni landsins. „Samt erum við í fyrsta sæti hvað varðar netnotkun og 12. sæti hvað varðar tíma sem tekur að stofna fyrirtæki. Rafræn greiðslumiðlun er með mesta móti. Þannig eru allar forsendur hér á landi til að auka hlut sjálf­ stætt starfandi fyrirtækja sem byggja á netinu og greiðslu­ kortum sem bakland. Mikilvægt er að skattaleg hvatn ing sé til þess að einstakl ­ ingar hefji atvinnustarfsemi með heimilið sem skrifstofu og netið sem atvinnutækið. Með nýjum forritum er orðið mun auð veld ara en áður að halda utan um bókhald launaútreikn ­ inga og skattskil einyrkja. Ég hf er fyrirtæki framtíðarinnar að mati Larrys C Farrell sem hefur skrifað nokkrar bækur um frumkvöðlafræði.“ Thomas segir að nú séu kjör ­ aðstæður fyrir frumkvöðla og einyrkja þar sem netið, rafrænar greiðslur og samskiptamiðlar séu hvatar til stofnunar lítilla fyrirtækja með litla yfirbyggingu kringum eina góða hugmynd. „Skiptihagkerfið ýtir undir þetta og býr til frumkvöðla og einyrkja „á færibandi“ eins og Larry C Farrell orðar það. Með netinu geta ráðgjafar, miðlarar, hönnuðir og markaðsfólk unnið heima hjá sér með litlum tilkostnaði. Ein faldleiki, lágur kostnaður og hraði ein kennir þetta umhverfi. tHOMAS MÖllER – framkvæmdastjóri Rýmis STJÓRNUN Áfram einyrkjar! Kynntu þér kostina á kreditkort.is Frítt bílastæði Flýti-innritun í Leifsstöð Ferðatryggingar Viðbótarfarangur Einstaklingskort án endurgjalds Njóttu ferðalagsins með Business og Premium Icelandair American Express®. Þú getur slakað á í betri stofunni í Leifsstöð þegar þú flýgur með áætlunarflugi Icelandair. Álitsgjafar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.