Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 61

Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 61
FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 014 61 gengið tæplega 225 krónur á hlut að teknu tilliti til arðgreiðslu félagsins en félagið greiddi 2,1 krónu í arð á hlut í apríl á sein asta ári og var sú tala 2,6 krónur á hlut í ár. Gengi bréfa Eimskips er því nú svipað og það var í nóvember 2012 þegar við skipti hófust með þau á skráðum markaði. Fjárfestar sem keypt hafa bréf í Eimskip eftir að viðskipti hófust með þau í Kauphöllinni hafa því nær undan tekningarlaust tapað á þeim fjárfestingum, nema hugsanlega þeir sem seldu bréf sín í millitíðinni. Þeir fjárfestar sem keyptu í útboðinu og hafa ekki selt þá eign sína hafa fengið svipaða ávöxtun og þeir hefðu fengið ef þeir hefðu geymt fjárfestingu sína í bundinni bankabók. Slök ávöxtun á hlutabréfum Eimskips ætti ekki að koma á óvart sé litið til afkomu félagsins fyrir og eftir útboðið (umræða varðandi hugsanlegt verðsamráð hefur ekki hjálpað til). Hagnaður jókst um 7% á milli áranna 2010 og 2011. Hálfsársuppgjör félagsins sama ár og útboðið átti sér stað sýndi að hagnaður fyrstu sex mánuði ársins 2012 jókst aftur um 7% miðað við sama tímabil árið áður. Tölur varðandi hagnað fyrstu níu mánuði þess árs gáfu til kynna að vöxtur hagnaðar væri jafnvel enn meiri. Eftir það fór hagnaður félagsins að dragast saman. Reyndar var tap á starfseminni samkvæmt rekstrarreikningi fyrir fjórða ársfjórðung ársins 2012 og dróst því hagn aður félagsins saman það árið. Árið 2013 varð enn frekari samdráttur í hagnaði félagsins eða 15% samanborið við árið áður og var hann minni en hagnaður hvers árs áranna 2010 til 2012. Rekstur félagsins olli einnig vonbrigðum fyrstu sex mánuði ársins 2014 og dróst hann sam ­ an miðað við sama tímabil árið 2013 um 17%. Rekstur annars ársfjórðungs ársins 2014 var reyndar töluvert betri en þess fyrsta, sem skilaði tapi. Þrátt fyrir betri árs fjórðung virðast fjárfestar ekkienn sann færðir um að reksturinn sé að ná sér á strik en tölur þriðja ársfjórðungs gætu hæglega breytt þeim sjónarmiðum. Fjarskipti hf. (Vodafone) Stuttu eftir að frumútboð Eimskips átti sér stað, eða í desember 2012, voru 60% hlutafjár í Vodafone seld og bréfin skráð á markað. Útboðsgengið var 31,5 krónur á hlut en lokagengi fyrsta viðskiptadags var aðeins hærra, eða 32,2 krónur. Fyrstu mánuði eftir útboðið hækkaði gengi bréfanna örlítið en féll síðan í virði smám saman frá því snemma vors 2013 fram í októbermánuð sama árs þegar afkomutölur sýndu töluverðan bata í rekstri. Frægt er orðið að gengið féll töluvert í framhaldi af þeirri óvissu sem ríkir varðandi bótaskyldu félagsins vegna gagna í fórum þess sem komu fyrir almenningssjónir í desember 2013. Síðan hefur gengi hlutabréfa félagsins hækkað smám saman en það er þó enn á svipuðum slóðum og gengið var í útboðinu. Ólíkt hinum félögunum sem fjallað hefur verið hér um, það er VÍS, TM og Eimskip, hefur rekstur Vodafone batnað töluvert frá því Gengi bréfa Eim­ skips er því nú svipað og það var í nóvember 2012 þegar viðskipti hófust með þau á skráðum markaði. Slök ávöxtun á hlutabréfum Eimskips ætti ekki að koma á óvart sé litið til afkomu félagsins fyrir og eftir útboðið. Hagnaður jókst um 7% á milli áranna 2010 og 2011. Hálfsársuppgjör félagsins sama ár og útboðið átti sér stað sýndi að hag­ naður fyrstu sex mánuði ársins 2012 jókst aftur um 7% miðað við sama tímabil árið áður. Hreiðar Már Guðjónsson, stjórnarformaður Vodafone. Ólíkt hinum félögunum sem fjallað hefur verið hér um, þ.e. VÍS, TM og Eimskip, hefur rekstur Vodafone batnað tölu­ vert frá því frumútboðið átti sér stað. 210   220   230   240   250   260   270   280   290   300   11 /1 6/ 12   1/ 16 /1 3   3/ 16 /1 3   5/ 16 /1 3   7/ 16 /1 3   9/ 16 /1 3   11 /1 6/ 13   1/ 16 /1 4   3/ 16 /1 4   5/ 16 /1 4   7/ 16 /1 4   9/ 16 /1 4   Eimskip   24   26   28   30   32   34   36   1 2 /1 8 /1 2   1 /1 8 /1 3   2 /1 8 /1 3   3 /1 8 /1 3   4 /1 8 /1 3   5 /1 8 /1 3   6 /1 8 /1 3   7 /1 8 /1 3   8 /1 8 /1 3   9 /1 8 /1 3   1 0 /1 8 /1 3   1 1 /1 8 /1 3   1 2 /1 8 /1 3   1 /1 8 /1 4   2 /1 8 /1 4   3 /1 8 /1 4   4 /1 8 /1 4   5 /1 8 /1 4   6 /1 8 /1 4   7 /1 8 /1 4   8 /1 8 /1 4   9 /1 8 /1 4   1 0 /1 8 /1 4   Vodafone    
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.