Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 139

Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 139
FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 014 139 Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova: ErFitt Að ByggjA uPP í höFtuM liv Bergþórsdóttir, forstjóri farsímafélagsins Nova. Hvernig MEtA ÞAU stöðuna? 1. Hvar finnst þér hafa tekist best til í viðskiptalífinu undanfarið ár? Líklega hefur viðskiptalífinu tekist best til í uppbyggingu ferðaþjónustu en sú starfsemi hefur skipt sköpun í þróun efnahagslífsins undanfarin ár. Það hefur verið unnið í því að byggja upp traust á atvinnulífinu að nýju og halda áfram eftir erfiðar aðstæður. Það er ánægjulegt að atvinnulífið virðist að nokkru leyti vera að taka við sér og fjár ­ fest ingar fara nú vaxandi í ýmsum greinum. Bjartsýni er að aukast. 2. Hverjir eru helstu veikleikar íslensks viðskiptalífs? Við verðum að gera landið samkeppnis hæf­ ara og taka þátt í því sem er að gerast úti í heimi en ekki byggja upp lokað hagkerfi. Það er áhyggjuefni að útflutningur er ekki að aukast og hagvöxtur byggist á aukinni einkaneyslu. Hér á landi eru enn miklir erfiðleikar í efnahagsumhverfinu sem gerir fyrirtækjum erfitt fyrir, t.d. búa íslensk fyrirtæki við háa vexti og mörg eru enn mikið skuldsett. Óskilvirk stjórnsýsla og haftastefna, ein ­ angrun landsins í ljósi gjaldeyrishafta og fleiri þættir vinna ekki með okkur til fram tíðar. Það er ekki gott að fyrirtæki í landinu og einstaklingar aðlagi sig þessu ástandi hafta. 3. Hvaða þrír lykilþættir í stjórnun finnst þér mikilvægastir? Ég held að það sé ekki alveg hægt að nefna 1, 2 og 3. Þetta er alltaf samspil endalaust margra þátta. Stjórnandinn verður þó aldrei betri en fólkið sem hann hefur í kring um sig, skýr sýn, metnaður, gleði og allt hitt! 4. Finnst þér lífeyrissjóðir vera orðnir of áhrifamiklir í viðskiptalífinu? Já, það er stórt áhyggjuefni þegar þeir eru farnir að selja og kaupa af sjálfum sér. Þetta er eitt af því sem kallar á afnám gjaldeyrishafta. Lífeyrissjóðirnir verða að fá tækifæri til að ávaxta fé sitt erlendis. 5. Hyggst fyrirtæki þitt fjárfesta á næstu sex mánuðum og/eða bæta við sig starfsfólki? Fjárfestingar ársins 2014 eru yfir 600 mkr. hjá Nova, fyrst og fremst vegna öflugrar uppbyggingar á 4G­farsíma­ og netkerfi fyrirtækisins. Við höfum fjölgað stöðugildum um átta það sem af er árinu og áætlum sambærilega aukningu á næsta ári. 6. Einhver erlendur leiðtogi – lífs eða liðinn – sem hefur hrifið þig vegna stjórnkænsku? Þeir eru auðvitað margir, t.d. Nelson Mandela, sem var stórbrotinn. Hvernig hann og Francois Pienaar, fyrirliði suður ­ afríska rugby­liðsins, nýttu íþróttina til að sam eina þjóðina. Myndin Invictus segir sögu þeirra og hvernig þeir fóru að því að sameina heila þjóð. Mandela fékk þjóðina til að horfa fram á veginn í stað þess að festast í for ­ tíðarvanda. 7. Á að selja áfengi í matvörubúðum? Já, ég er lítið fyrir boð og bönn. Vín er í dag orðið hluti af matarmenningunni og Íslendingar geta umgengist þessar vörur á sama hátt og aðrar þjóðir. „Það er ánægjulegt að atvinnulífið virðist að nokkru leyti vera að taka við sér og fjár fest ingar fara nú vaxandi í ýmsum greinum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.