Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Side 150

Frjáls verslun - 01.08.2014, Side 150
150 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Framtakssjóðs íslands: StöðugLEiKi EN VAnTAR FJÁrFEStiNgAr 1. Hvar finnst þér hafa tekist best til í viðskiptalífinu undanfarið ár? Á margan hátt hefur tekist að ná stöðug ­ leika í hagkerfinu. Fjárfesting er forsenda framfara og hún hefur verið minni en þarf til að viðhalda góðum lífskjörum í landinu. 2. Hverjir eru helstu veikleikar íslensks viðskiptalífs? Stöðugleikinn hvílir á viðkvæmum grunni og gjaldeyrishöft hamla því að íslensk fyrir ­ tæki geti vaxið á grundvelli innri styrkleika. 3. Hvaða þrír lykilþættir í stjórnun finnst þér mikilvægastir? Skýr og opin samskipti, hvatning og skapa andrúmsloft þar sem ríkir bæði metnaður og gleði. 4. Finnst þér lífeyrissjóðir vera orðnir of áhrifamiklir í viðskiptalífinu? Þar sem einkafjármagn er af skornum skammti og erlend fjárfesting lítil blasir við að lífeyrissjóðir munu áfram verða áber andi í viðskiptalífinu næstu misserin. Sjóð irnir eru stærstu eigendur FSÍ en starfsmenn þeirra og stjórnarmenn sitja ekki í stjórn FSÍ né heldur í dótturfélögum sjóðsins. Þar með koma þeir ekki að einstökum ákvörðunum hjá sjóðnum eða dótturfélögum hans. Eftir því sem ég fæ best séð eru lífeyrissjóðir meðvitaðir um vægi sitt í atvinnulífinu og fara með áhrif sín af ábyrgð. 5. Hyggst fyrirtæki þitt fjárfesta á næstu sex mánuðum og/eða bæta við sig starfsfólki? Verkefni sjóðsins er að fjárfesta, en hvenær og í hverju verður að koma í ljós. Starfs ­ mannafjöldi er svo bein afleiðing þess hvert umfangið er hverju sinni. 6. Einhver erlendur leiðtogi – lífs eða liðinn – sem hefur hrifið þig vegna stjórnkænsku? Það er sem betur fer fjöldi fólks sem býr yfir leiðtogahæfileikum sem eru til eftir breytni. Ég kýs fremur að horfa til leiðtogahæfileika en stjórnkænsku, enda eru margir sem búa yfir stjórnkænsku ekki farsælir leiðtogar eða stjórnendur. 7. Á að selja áfengi í matvörubúðum? Ég er almennt á því að hið opinbera eigi ekki að standa í verslunarrekstri, en ég hef ekki gefið þessu máli nægjanlegan gaum til að taka eindregna afstöðu. „Verkefni sjóðsins er að fjárfesta, en hvenær og í hverju verður að koma í ljós. Starfs mannafjöldi er svo bein afleiðing þess hvert umfangið er hverju sinni.“ Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Framtakssjóðs Íslands. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3 -2 9 2 0 Meistaraverk Mercedes-Benz M-Class er mikil meistarasmíð. Afburða hönnun, fjölmargar tækninýjungar, kraftur og framúrskarandi aksturseiginleikar hafa tryggt honum frábærar viðtökur. Hann er búinn hinu háþróaða 4MATIC aldrifskerfi sem bregst strax við breyttum akstursaðstæðum, t.d. mikilli úrkomu, ísingu eða snjó. Dráttargetan er heil 3.500 kg og hann eyðir aðeins 5,8 l/100 km í blönduðum akstri. Hjá Öskju á Krókhálsi 11 bíður þín glæsilegur M-Class til sýnis og reynsluaksturs. ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook Mercedes-Benz M-Class 250 BlueTEC, 4MATIC og með 7 þrepa sjálfskiptingu. Verð frá 9.980.000 kr. Hvernig MEtA ÞAU stöðuna?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.