Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Qupperneq 168

Frjáls verslun - 01.08.2014, Qupperneq 168
168 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 „Lækkun verðbólgu og sá stöðug­ leiki sem hefur náðst í íslensku efnahagslífi styrkir stöðu bæði fyrirtækja og heimila.“ Birna Einarsdóttir, bankastjóri íslandsbanka: óVENJuLEgur STÖðUglEIKI 1. Hvar finnst þér hafa tekist best til í viðskiptalífinu undanfarið ár? Lækkun verðbólgu og sá stöðugleiki sem hefur náðst í íslensku efnahagslífi styrkir stöðu bæði fyrirtækja og heimila. Stöðug ­ leiki eins og sá sem við upplifum nú er ekki algengur í hagsögu íslands. 2. Hverjir eru helstu veikleikar íslensks viðskiptalífs? Það eru gjaldeyrishöftin og sú staðreynd að við höfum ekki séð áætlun um hvernig við ætlum að afnema þau. Það er ákveðin hætta á því að við munum ekki þora að rugga bátnum horfandi til þess góða árangurs sem náðst hefur í efnahagsmálum. 3. Hvaða þrír lykilþættir í stjórnun finnst þér mikilvægastir? Hlutverk stjórnenda er að hafa skýra framtíðarsýn og fá starfsfólkið með í þá vinnu sem er nauðsynleg til að ná mark ­ miðunum. Stjórnanda verður að vera annt um starfsfólkið sitt. Góð upplý singagjöf er svo lykilatriði svo að allir rói í sömu átt. 4. Finnst þér lífeyrissjóðir vera orðnir of áhrifamiklir í viðskiptalífinu? Lífeyrissjóðirnir þurfa að uppfylla ákveðna fjárfestingaþörf en hafa haft tak ­ markaða möguleika til fjárfestinga vegna gjaldeyrishafta. Því virðast þeir vera stórir í fjárfestingum þar sem þær eiga sér stað hér á landi. Ég trúi því að þeir séu vel meðvitaðir um hlutverk sitt sem stórir aðilar á markaði. 5. Hyggst fyrirtæki þitt fjárfesta á næstu sex mánuðum og/eða bæta við sig starfsfólki? Það er ólíklegt að við bætum við okkur starfsfólki á næstunni en fjárfestingar í jafnstóru fyrirtæki og Íslandsbanki er eru alltaf nauðsynlegar. Það er t.a.m. fyrirhugað að sameina höfuðstöðvar bankans og því fylgja framkvæmdir. Þá er einnig á áætlun nokkur fjárfesting í upplýsingatæknimálum. 6. Einhver erlendur leiðtogi – lífs eða liðinn – sem hefur hrifið þig vegna stjórnkænsku? Ég var svo heppin að sjá Bill Gates, forstjóra Microsoft, tala á ráðstefnu fyrir nokkrum árum. Það sem mér finnst heill ­ andi við hann er hans sterka fram tíðarsýn. Hann er skemmtileg blanda af manni sem hefur mjög sterkar skoðanir á hvaða leiðir skuli taka inn í framtíðina og ákveðinni íhaldssemi. Þetta kórónaði hann með einstaklega auðmjúku fasi. 7. Á að selja áfengi í matvörubúðum? Ég hef ekki myndað mér skoðun á því en get auðveldlega séð bæði kosti og galla við þá leið. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. Hvernig MEtA ÞAU stöðuna? Orka til framtíðar landsvirkjun.is Ísland er ríkt af orkuauðlindum og mikil verðmæti felast í því að nýta íslenskt hugvit til þess að þróa nýja vitneskju og tækni í orkunýtingu. Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar styrkir námsmenn og rannsóknir á sviði umhverfis- og orkumála. Með sjóðnum vill Landsvirkjun deila þekkingu og stuðla að nýsköpun og þróun fyrir framtíðarorkuvinnslu á Íslandi. Sjóðurinn hefur frá stofnun árið 2008 veitt styrki að heildarupphæð 319 milljón króna. Sjóðurinn hefur veitt hátt í 30 styrki til doktorsnáms, yfir 60 styrki til meistaranáms og um 130 styrki til annarra rannsóknarverkefna. Opnað verður fyrir umsóknir í lok nóvember. Skilafrestur rennur út 9. janúar 2015 og fer úthlutun fram mánuði síðar. Nánari upplýsingar má finna á landsvirkjun.is/orkurannsoknasjodur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.