Listin að lifa - 01.06.2005, Síða 39
V.V. kvartettinn 1958. Frá vinstri: Haukur Sigurðsson, Vilberg Vilbergsson, Gunnar Hólm Sumarliðason, Pétur Pálsson og Finnbjörn Finnbjörnsson.
Leiva Lava, sem er auðvitað
miklu þægilegra í framburði."
Villi Valli skellihlær. „Ég flutti
svo hingað 20 ára og hér hefur
mér liðið vel. Við hjónin eigum
því láni að fagna að eiga fjögur
yndisleg, uppkomin börn sem
hefur farnast vel í lífinu. Sjö
barnabörn, þrjú barnabarna-
börn, það munar um minna.
Svo má ekki gleyma góðum
vinum og kunningjum."
Villi Valli tekur upp eitt
heftið af Hundrað og ein, ný
vestfirsk þjóðsaga, bendir á
ýmsa gullmola, hlær og segir:
„Vestfirðingar njóta þess að
segja gamansögur hver af
öðrum. Strandamenn skemmtu
sér líka við þetta fyrir tíma
útvarpsins - og eru enn að.
Sverrir Hermannsson á að
hafa sagt að gamansaga þyrfti
helst að enda með hnykk, þ.e.
með rúsínu í pylsuendanum.
Þetta hef ég eftir höfundinum,
Gísla Hjartar. Flestar sögurnar
hans enda líka með hnykk!“
O.Sv.B
íbúðirfyrir 50 ára oq éldri
Gfrœnumörk 2 og 22K Selfojsisi
43 íbúðir í fjölbýlishúsi
með sal og 4 íbúðir í raðhúsi
Ibúðir staðsettar gegnt Heilbrigðisstofnun Suðurlands,
hjúkrunarheimili og dagvist aldraðra, við miðbæ Selfoss.
Salur á jarðhæö fyrir íbúa hússins meö eldhúsi fylgir íbúðum. • [búðir fullbúnar með öllum gólfefnum,
parket og flísar. > Lokun á svalagöngum með gleri og hita (gólfi. • Lóð fullfrágengin með snjóbræðslu í
göngustigum. Bílastæði í kjallara. • Hús einangrað að utan og klætt áli. Gluggar og hurðir ál-tré gluggar.
Aðgengi fyrir hreyfihamlaða.• Klætt neðan á milligólf og utan á milliveggi Ibúða til að auka hljóðeinangrun.
Myndsimi tengdur anddyri. • Gert ráð fyrir öryggiskerfi í öllum íbúðum.
íbúðir tilbúnar til afhendingar í október 2005 ■
Byggingaraðili:
Verkefnisstjórn
og hönnun:
Arkitektar:
Aðalverktakar:
Ljósaborg ehf.
Austurvegi 42, Selfossi. Sími 482-2805,
netfang: gudjon@vgs.is
VGS - Verkfræðistofa Guðjóns Þ.
Sigfússonar ehf. Austurvegi 42 Selfossi
Batteríið ehf.
Byggingafélagiö Árborg ehf.
- Sigfús Kristinsson, Eykt ehf.
39