Listin að lifa - 01.06.2005, Blaðsíða 54

Listin að lifa - 01.06.2005, Blaðsíða 54
KYNNING: Bílaapótekiö í Kópavogi - hentugt fyrir hreyfihamlaða Fyrsta bílaapótekið á Norðurlöndum, Lyfjaval, var opnað í Kópavogi í mars s.l. Þetta er kærkomin nýjung, sérstaklega fyrir hreyfihamlaða sem geta fengið lyf afgreidd í gegnum lúgu án þess að þurfa að fara út úr bílnum. Þjónustan gengur einnig hraðar íyrir sig en í hefðbundnum apótekum, nokkuð sem kemur sér vel fyrir hreyfihamlaða og fólk sem er með börn í bíl. Margir kunna einnig að meta það að þurfa ekki að leita að bílastæði til að fá afgreidd nauðsynleg lyf. Bílaapótek Lyfjavals er skammt frá Smáralind í Kópavogi og er það auðþekkt á grænum krossum sem blikka. Afgreitt er um lúgu frá klukkan 10 á morgnana til miðnættis, alla daga vikunnar. Fólk getur komið með lyfseðil og beðið eftir að fá lyfin afhent beint í bílinn, en einnig má flýta fyrir afgreiðslu með því að láta lækni símsenda lyfseðilinn eða geyma lyfseðilinn í apótekinu og Viðbót í þjónustubók Verslunin The Body Shop, Kringlunni, Smáralind og Amaróhúsinu, Hafnarstræti 101, Akureyri veitir félagsmönnum 10% afslátt, gildir ekki af tilboðs- og útsöluvöru. Aumir fætur? Kem í heimahús og tek hand- og fótsnyrtingu ásamt annarri snyrtistofumeðferð. Upplýsingar í síma: 863-2447 og 567-4464 Hjördís Björg Kristinsdóttir snyrtimeistari. hringja áður en þau eru sótt og eru lyfin þá tilbúin til afgreiðslu. Einnig er boðið upp á ókeypis heimsendingu á höfuðborgarsvæð- inu alla virka daga. Hefðbundið apótek er einnig í sama húsnæði og bílaapó- tekið. Það er opið mánudaga til laugardaga kl. 10-19. Bæði í bílaapótekinu og hinu hefðbundna er veitt lyfjafræðileg ráðgjöf. Lyfjaval hefur, eitt fárra apóteka, tekið i notkun sérstakt lyfjaaf- greiðslukerfi, Medicor, til að auka öryggi við afgreiðslu lyfja, m.a. varðandi hugsanlegar milliverkanir. J NÝTT! LOFTHREINSITÆKI Bætt líðan i með betrá lofti Drepur bakteríur Hreinsar loftið Eyðir lykt Nánari upplýsingar á www.ecc.is og í síma 5111001 Skúlagötu 63 -105 Reykjavík 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.