Listin að lifa - 01.06.2005, Blaðsíða 63

Listin að lifa - 01.06.2005, Blaðsíða 63
Allir heillast af Marmaris í Tyrklandi °g núna býðst Úrvalsfólki sérferð til þessa einstaka staðar. Marmaris er strand- bær með skógi vaxnar hlíðar á þrjár hliðar. Um miðjan september er mesti hitinn að baki en sólin skín alla daga og sjórinn er ylvolgur. Strandhéruð Tyrklands eru rík af fornminjum frá tímum Grikkja og Rómverja. Marmaris er líka staður til að lyfta sér upp með þvi að sigla um slóðir Kleópötru eða horfa á magadans frá tímum Tyrkjasoldáns. Tyrkland er þekkt fyrir hagstætt verðlag og frábæran mat. Farið verður til Orlando 7. okt. Gist í 2 nætur áður en 7 daga sigling í kringum Kúbu hefst. Allir verða að fara í siglingu með skemmtiferðaskipi að minnsta kosti einu sinni á ævinni og nú er tækifærið. Sannkölluð lúxusferð með Mariner of the Seas hjá einu besta skipafélagi heims, Royal Caribbean Cruises. Siglt verður 9. okt. 2005 og heimsóttar eyjarnar Haiti, Jamaica, Grand Cayman og Cozumel. Dvalið er í 2 nætur í Florida eftir siglinguna. Nánari upplýsingar um verd, gististaði og ferðatilhögun á www.urvalutsyn.is Ugmúla 4: 585 4000 • Akureyri: 460 0600 • Vestmannaeyjum: 4811450 yté www.urvalutsyn.is (SIINSKA AUCLÝSINCASTOFAN/SIA.IS UIV 21414 IS/2MS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.