Listin að lifa - 01.06.2005, Síða 2

Listin að lifa - 01.06.2005, Síða 2
IISTIN að Ll FA Efnisyfirlit: BlásiO til sdknar: Ólafur Ólafsson..................................3 Sdrstakt mannlíf: Oddný Sv. Björgvins...............................3 Landsfundur Landssambandsins........................................4 Ásknranir og tillögur af landsfundi....................................5-6 Sköpum fölagslega samstöflu: Ragnar Guðmundsson..................8 Landsfundurinn opnar nýja sýn: Guðný Halldórsdóttir................. 10 Skemmtilegast í lífinu er að fá að lifa: Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir. 11 Þar sem blátt er blárra og hvítt hvítara: Guðfinna Hreiðarsdóttir...12-13 Bdksali, skíflamaður og söngvari: Gunnlaugur Jónasson...............14-15 Gamla kaupfélagifl á Flateyri: Signður Magnúsdóttir.................16-17 Draumspeki, álfakdr og ættarmöri: Guðmundur Hagalínsson............. 18-21 Sálin er ung og hömlulaus: Ölfar Ágústsson..........................22-23 Brýnt afl efla Landssambandifl: Pétur Guðmundsson..................24 Aungvir gráta jafnsárt og hverjir hugga: Þórdís Rósa Sigurðardóttir. 26 Fræflsluhornið: Bryndís Steinþórsdóttir..............................28-29 Hvergi betra að verða gamali en á ísafirfli: Jón Þórðarson Fanndal..30-33 Gagnlegar upplýsingar: Veikindi eða slys erlendis, TR...............34 Fundað um valkosti í bdsetumálum: Margrét Margeirsdóttir............35 Vestfirflir - paradís ferðamannsins!................................36 Villi Valli rakari: Vilberg Valdal Vilbergsson.......................38-39 Danska frúin vifl Silíurtorg: Ruth Tryggvason.......................40-42 Langi Mangi: Elfar Logi Hannesson................................... 44 Vantar felagslegt athvarf: Krish'n Magnúsdóttir og Ingibjörg Guðfinnsdóttir... 45 Sambýlin eru stdr heimili...........................................46 Fjölmennt heimili: Helga Steinarsdóttir..............................47-48 Sambýlifl í Gullsmáranum: Ólöf Halldórsdóttir.......................49 Roflasalir í suðurhlíðum Kdpavogs: Guðrún S. Viggósdóttir........... 50-51 Hundrað og ein - ný vestfirsk þjdðsaga.............................. 51 Náum inn fleiri félagsmönnum: Helgi K. Hjálmsson.................... 52 Ambögumálfar: Þorsteinn Pétursson................................... 53 Bílaapútekifl íKúpavogi: Kynning frá Lyfjaval.......................54 Silfurlínan í nýjum búningi.........................................55 Krossgátan..........................................................56 Bæn................................................................. 57 Sumarferöir Reykjavíkurfálagsins....................................54 Landsfundurinn: Helgi Seljan........................................55 Útgefandi: Landssamband eldri borgara, Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 535 6000, fax 535 6020, netfang leb@rl.is Ágæti alþingismaöur; viltu eiga þátt í að móta bjartari framtíð - fyrir okkur, fyrir þig og kynslóðina sem er að vaxa úr grasi? Öldrun bíður allra sem fá að lifa fullt æviskeið, en hún á að vera tilhlökk- unarefni, andlegt framfaraskeið. Hafðu í huga, það tók níu mánuði að skapa líkamann sem sál okkar á búsetu í, en það tekur um níu áratugi að móta sálina. Síðasta æviskeiðið er sagt mikilvægast til að þroska andann. Efri árin geta verið bæði gleðigjafi og byrði. Sálkönnuð- urinn Erik Erikson segir ellina baráttu á milli heilsteyptrar skapgerðar og örvæntingar. Vanheilsa, ástvinamissir og fjárhagsáhyggjur geti orsakað varanlegt kvíðaástand. Slíkt ástand leiðir manninn aftur á bak, ekki áffam á þroska- brautinni. Landsfundi Landssambands okkar er nýlokið. I tvo daga sat einskonar öldungaráð eldri kynslóðarinnar, 120 fulltrúar frá öllum aðildarfélögum - og rökræddu leiðir til að ná sem bestum lífskjörum fyrir eldri Islendinga, sem eru að dragast aftur úr miðað við nágrannaþjóðir. Niðurstöðurnar felast í tillögum og ályktunum. Nú er það hlutverk ykkar stjórn- málamanna að sjá til þess að þær nái fram að ganga. Við, um 30.000 kjósendur, kusum ykkur til að framfylgja okkar málum. „íslenska öldungaráðið“ leggur áherslu á eftirfarandi: - að útrýma fátækt hjá fólkinu sem lagði grunninn að nútíma þjóðfélagi - að fólk fái að vinna lengur til að bæta kjör sín án þess að það hafi áhrif á grunnlaun - að mörkuð verði ný stefha í búsetumálum aldr- aðra í samræmi við óskir þeirra og þarfir - að lög um málefni aldraðra séu endurskoðuð frá grunni svo að aldraðir fái að njóta fullra mannréttinda og halda fjárræði sinu. Kynntu þér tillögur og ályktanir af landsfúndinum á blaðsíðum 5 og 6! Ritstjórn og þjónusta: FEB í Reykjavík, Stangarhyl 4, 110 Reykjavík sími 588 2111, fax 588 2114, veffang: www.feb.is Blaðstjórn: Helgi K. Hjálmsson, formaður, Helga Gröndal og Hinrik Bjarnason, ásamt ritstjóra. Ritstjóri og markaðsstjóri: Oddný Sv. Björgvins - oddny@feb.is Umbrot: Samveldið hönnunarstofa Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja Forsíðumynd: í Neðstakaupstað á ísafirði er varð- veittur heillegasti verslunarstaðurinn hér á landi frá tímum einokunarverslunarinnar. Alls eru húsin fjögur talsins, elst þeirra er Krambúðin, byggð árið 1 757, en yngst er Turnhúsið sem var byggt árið 1 784 og hýsir nú Sjóminjasafn Byggðasafns Vestfjarða. í Tjöruhúsinu sem var byggt árið 1781 er rekin veit- ingasala yfir sumartímann en bæði Faktorshúsið og Krambúðin gegna hlutverki sem íbúðarhúsnæði. Ljósmyndari: Rafn Hafnfjörð.

x

Listin að lifa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.