Listin að lifa - 01.06.2005, Qupperneq 2

Listin að lifa - 01.06.2005, Qupperneq 2
IISTIN að Ll FA Efnisyfirlit: BlásiO til sdknar: Ólafur Ólafsson..................................3 Sdrstakt mannlíf: Oddný Sv. Björgvins...............................3 Landsfundur Landssambandsins........................................4 Ásknranir og tillögur af landsfundi....................................5-6 Sköpum fölagslega samstöflu: Ragnar Guðmundsson..................8 Landsfundurinn opnar nýja sýn: Guðný Halldórsdóttir................. 10 Skemmtilegast í lífinu er að fá að lifa: Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir. 11 Þar sem blátt er blárra og hvítt hvítara: Guðfinna Hreiðarsdóttir...12-13 Bdksali, skíflamaður og söngvari: Gunnlaugur Jónasson...............14-15 Gamla kaupfélagifl á Flateyri: Signður Magnúsdóttir.................16-17 Draumspeki, álfakdr og ættarmöri: Guðmundur Hagalínsson............. 18-21 Sálin er ung og hömlulaus: Ölfar Ágústsson..........................22-23 Brýnt afl efla Landssambandifl: Pétur Guðmundsson..................24 Aungvir gráta jafnsárt og hverjir hugga: Þórdís Rósa Sigurðardóttir. 26 Fræflsluhornið: Bryndís Steinþórsdóttir..............................28-29 Hvergi betra að verða gamali en á ísafirfli: Jón Þórðarson Fanndal..30-33 Gagnlegar upplýsingar: Veikindi eða slys erlendis, TR...............34 Fundað um valkosti í bdsetumálum: Margrét Margeirsdóttir............35 Vestfirflir - paradís ferðamannsins!................................36 Villi Valli rakari: Vilberg Valdal Vilbergsson.......................38-39 Danska frúin vifl Silíurtorg: Ruth Tryggvason.......................40-42 Langi Mangi: Elfar Logi Hannesson................................... 44 Vantar felagslegt athvarf: Krish'n Magnúsdóttir og Ingibjörg Guðfinnsdóttir... 45 Sambýlin eru stdr heimili...........................................46 Fjölmennt heimili: Helga Steinarsdóttir..............................47-48 Sambýlifl í Gullsmáranum: Ólöf Halldórsdóttir.......................49 Roflasalir í suðurhlíðum Kdpavogs: Guðrún S. Viggósdóttir........... 50-51 Hundrað og ein - ný vestfirsk þjdðsaga.............................. 51 Náum inn fleiri félagsmönnum: Helgi K. Hjálmsson.................... 52 Ambögumálfar: Þorsteinn Pétursson................................... 53 Bílaapútekifl íKúpavogi: Kynning frá Lyfjaval.......................54 Silfurlínan í nýjum búningi.........................................55 Krossgátan..........................................................56 Bæn................................................................. 57 Sumarferöir Reykjavíkurfálagsins....................................54 Landsfundurinn: Helgi Seljan........................................55 Útgefandi: Landssamband eldri borgara, Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 535 6000, fax 535 6020, netfang leb@rl.is Ágæti alþingismaöur; viltu eiga þátt í að móta bjartari framtíð - fyrir okkur, fyrir þig og kynslóðina sem er að vaxa úr grasi? Öldrun bíður allra sem fá að lifa fullt æviskeið, en hún á að vera tilhlökk- unarefni, andlegt framfaraskeið. Hafðu í huga, það tók níu mánuði að skapa líkamann sem sál okkar á búsetu í, en það tekur um níu áratugi að móta sálina. Síðasta æviskeiðið er sagt mikilvægast til að þroska andann. Efri árin geta verið bæði gleðigjafi og byrði. Sálkönnuð- urinn Erik Erikson segir ellina baráttu á milli heilsteyptrar skapgerðar og örvæntingar. Vanheilsa, ástvinamissir og fjárhagsáhyggjur geti orsakað varanlegt kvíðaástand. Slíkt ástand leiðir manninn aftur á bak, ekki áffam á þroska- brautinni. Landsfundi Landssambands okkar er nýlokið. I tvo daga sat einskonar öldungaráð eldri kynslóðarinnar, 120 fulltrúar frá öllum aðildarfélögum - og rökræddu leiðir til að ná sem bestum lífskjörum fyrir eldri Islendinga, sem eru að dragast aftur úr miðað við nágrannaþjóðir. Niðurstöðurnar felast í tillögum og ályktunum. Nú er það hlutverk ykkar stjórn- málamanna að sjá til þess að þær nái fram að ganga. Við, um 30.000 kjósendur, kusum ykkur til að framfylgja okkar málum. „íslenska öldungaráðið“ leggur áherslu á eftirfarandi: - að útrýma fátækt hjá fólkinu sem lagði grunninn að nútíma þjóðfélagi - að fólk fái að vinna lengur til að bæta kjör sín án þess að það hafi áhrif á grunnlaun - að mörkuð verði ný stefha í búsetumálum aldr- aðra í samræmi við óskir þeirra og þarfir - að lög um málefni aldraðra séu endurskoðuð frá grunni svo að aldraðir fái að njóta fullra mannréttinda og halda fjárræði sinu. Kynntu þér tillögur og ályktanir af landsfúndinum á blaðsíðum 5 og 6! Ritstjórn og þjónusta: FEB í Reykjavík, Stangarhyl 4, 110 Reykjavík sími 588 2111, fax 588 2114, veffang: www.feb.is Blaðstjórn: Helgi K. Hjálmsson, formaður, Helga Gröndal og Hinrik Bjarnason, ásamt ritstjóra. Ritstjóri og markaðsstjóri: Oddný Sv. Björgvins - oddny@feb.is Umbrot: Samveldið hönnunarstofa Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja Forsíðumynd: í Neðstakaupstað á ísafirði er varð- veittur heillegasti verslunarstaðurinn hér á landi frá tímum einokunarverslunarinnar. Alls eru húsin fjögur talsins, elst þeirra er Krambúðin, byggð árið 1 757, en yngst er Turnhúsið sem var byggt árið 1 784 og hýsir nú Sjóminjasafn Byggðasafns Vestfjarða. í Tjöruhúsinu sem var byggt árið 1781 er rekin veit- ingasala yfir sumartímann en bæði Faktorshúsið og Krambúðin gegna hlutverki sem íbúðarhúsnæði. Ljósmyndari: Rafn Hafnfjörð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.