Listin að lifa - 01.06.2005, Side 63

Listin að lifa - 01.06.2005, Side 63
Allir heillast af Marmaris í Tyrklandi °g núna býðst Úrvalsfólki sérferð til þessa einstaka staðar. Marmaris er strand- bær með skógi vaxnar hlíðar á þrjár hliðar. Um miðjan september er mesti hitinn að baki en sólin skín alla daga og sjórinn er ylvolgur. Strandhéruð Tyrklands eru rík af fornminjum frá tímum Grikkja og Rómverja. Marmaris er líka staður til að lyfta sér upp með þvi að sigla um slóðir Kleópötru eða horfa á magadans frá tímum Tyrkjasoldáns. Tyrkland er þekkt fyrir hagstætt verðlag og frábæran mat. Farið verður til Orlando 7. okt. Gist í 2 nætur áður en 7 daga sigling í kringum Kúbu hefst. Allir verða að fara í siglingu með skemmtiferðaskipi að minnsta kosti einu sinni á ævinni og nú er tækifærið. Sannkölluð lúxusferð með Mariner of the Seas hjá einu besta skipafélagi heims, Royal Caribbean Cruises. Siglt verður 9. okt. 2005 og heimsóttar eyjarnar Haiti, Jamaica, Grand Cayman og Cozumel. Dvalið er í 2 nætur í Florida eftir siglinguna. Nánari upplýsingar um verd, gististaði og ferðatilhögun á www.urvalutsyn.is Ugmúla 4: 585 4000 • Akureyri: 460 0600 • Vestmannaeyjum: 4811450 yté www.urvalutsyn.is (SIINSKA AUCLÝSINCASTOFAN/SIA.IS UIV 21414 IS/2MS

x

Listin að lifa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.