Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.04.2015, Qupperneq 8

Fréttatíminn - 10.04.2015, Qupperneq 8
Kaþólska kirkjan í sókn Kaþólska kirkjan er næstfjölmenn- asta trúfélag landsins með 11.911 félagsmenn. Hún er það trú- félag sem hefur vaxið hvað mest á síðastliðnum áratug, eða um 3,6%. Á sama tíma fækkaði með- limum Þjóðkirkjunnar um 3,2%. Flest hinna trú- og lífsskoðunar- félaganna eru smá og einungis fríkirkjurnar þrjár ná því að vera með yfir eitt prósent mannfjöldans innan sinna raða. 1 Fríkirkjan í Reykjavík 2 Fríkirkjan í Hafnarfirði 3 Óháði söfnuðurinn 4 Kaþólska kirkjan 5 Hvítasunnukirkjan 6 Ásatrúarfélagið 7 Önnur skráð trú-og lífsskoðunarfélög 8 Önnur trúfélög 9 Utan trúfélaga Í dag eru tæplega 74% þjóðar- innar skráð í þjóðkirkjuna en sóknarbörnum hennar hefur fækkað um 3,2% á síðast- liðnum áratug. Flestar breytingar á trú- og lífsskoðunarfélögum á síðasta ári má rekja til úrsagna úr þjóðkirkjunni, eða 2.533. Af trúfélögum varð mest fjölgun í kaþólsku kirkjunni á síðast ári, en í hana skráðu sig 469 fleiri en sögðu sig úr henni. Kaþólska kirkjan óx um 3,6% síðastliðinn áratug. Eins og sjá má á súluritinu hefur fólki sem skráð er í liðinn “önnur trúfélög” fjölgað úr 8.777 manns í 23.259 manns á einum áratug, sem er 7,1% aukning. Innan þessa hóps eru meðlimir trúfélaga sem ekki eru skráð, börn sem ekki eru skírð og innflytjendur sem kjósa að skrá sig ekki í trúfélag. Næstmesta fjölgunin í trúfélag á síðasta ári var í Siðmennt, eða 409 manns. Í Ásatrúarfélaginu fjölgaði meðlimum um 312 manns á síðasta ári. Þjóðkirkjan 25 0 .7 59 24 2. 74 3 2005 2015 1 2 3 4 5 6 7 8 9 n 2005 n 2015 6 .2 81 9. 55 6 4 .3 75 6 .4 16 2. 59 1 3. 34 8 5. 78 7 11 .9 11 1. 81 3 2. 10 8 87 9 2. 67 5 6 .9 76 10 .7 34 8. 77 7 23 .2 59 7. 15 2 18 .4 58 Fjöldi eftir trú-og lífsskoðunarfélögum Landsmenn: 293.577 329.100 8 fréttir Helgin 10.-12. apríl 2015 Ergo veitir umhverfisstyrk Lumar þú á hugmynd? Í Grænum apríl mun Ergo úthluta Umhverfisstyrk Ergo að fjárhæð 500.000 kr. Styrkurinn er veittur til frumkvöðlaverkefna á sviði umferðar- og umhverfismála. Þannig leggur Ergo sitt af mörkum við þróun framtíðarlausna á sviði samgangna og sjálfbærrar nýtingar og verndunar náttúruauðlinda. Sendu inn þína hugmynd Einstaklingar og fyrirtæki geta sótt um styrkinn á ergo.is. Viðskiptaáætlun þarf að fylgja umsókninni ásamt skýringu á því til hvers nýta skal styrkinn. Frestur til að senda inn umsókn er til 15. maí 2015, en styrknum verður úthlutað 20. maí nk. Öllum umsóknum verður svarað. Kynntu þér málið nánar á ergo.is sími 440 4400 > www.ergo.is Umhverfi Efnahagur Samfélag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.