Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.05.2015, Qupperneq 36

Fréttatíminn - 22.05.2015, Qupperneq 36
BUXNADAGAR 20% afsláttur af öllum buxum - gildir fimmtudag til mánudags ESPRIT · SMÁRALIND S temningin var rosa góð. Það var æðis-legt að vera þarna í höllinni,“ segir Jóna G. Kolbrúnardóttir söngnemi sem bú- sett er í Vínarborg. Jóna var meðal áhorfenda í höllinni á báðum undanúrslitakvöldunum í Eurovision í vikunni og í dag, föstudag, verður hún í salnum þegar dómararennslið fer fram. Með í för eru bróðir Jónu, Jóhann G. Kolbrúnarson, og mágkona, Aldís Sveinsdóttir. „Þetta var hálf óraunverulegt á fyrra undan- úrslitakvöldinu. Eftir að hafa horft á Euro- vision í sjónvarpinu í mörg ár var maður smá tíma að fatta að maður væri í alvöru þarna í salnum,“ sagði Jóna þegar Fréttatíminn ræddi við hana á miðvikudag. Þegar blaðið fór í prentun í gær lá ekki fyrir hvort Ísland hefði komist áfram. Hvaða lag er í uppáhaldi hjá þér eftir að hafa verið viðstödd fyrra undanúrslitakvöldið? „Ég verð að segja Belgía. Þetta er 22 ára strákur sem syngur og lagið er frekar töff, það er ekki þetta týpíska Eurovision-lag. Reyndar ruglar maður svolítið lögunum saman, þau eru svo lík. Þetta var allt komið í sósu hjá manni!“ Jóna kveðst ekki vera sérlegur aðdáandi keppninnar, hún fylgist bara með eins og flest- ir Íslendingar. „Hins vegar er Aldís mágkona mín rosalegur Eurovision-fan. Hún fór líka á keppnina í Kaupmannahöfn í fyrra, en systir hennar býr þar.“ Jóna kvaðst vera spennt fyrir undanúrslita- kvöldinu á fimmtudag. Hún væri búin að hitta nokkra Íslendinga sem ætluðu að fara og bjóst við því að fá smá gæsahúð þegar María stigi á svið. Jóna leggur stund á nám í klassískum söng í Vín. Hún segir að mikið sé af ungum Íslend- ingum í námi þar í borg, fimm aðrir eru í sama Hálf óraunverulegt að fylgjast með Eurovision í salnum Jóna G. Kol- brúnardóttir er í söngnámi í Vín. Hún var í salnum á báðum undan- úrslitakvöldum Eurovision í vikunni og verður viðstödd dómararennslið í dag ásamt bróður sínum og mágkonu. Jóna heldur með Belgíu í keppninni. Jóna G. Kol- brúnardóttir tók því fegins hendi þegar Jóhann bróðir hennar og Aldís mágkona boðuðu komu sína til Vínar meðan á Eurovision stendur. Mágkonan er við- stödd keppnina annað árið í röð. námi og hún og fleiri á svipuðu reki. Jóna er hins vegar sú eina af þeim ákvað að fara á Eurovision. Jóna segir jafnframt að það fari ekki framhjá nokkrum manni að Euroviosion fari fram í Vín þessa vikuna. „Það er mikið af Eurovision- nördum á ferðinni með fána og trefla og Eurovision-bakpoka. Þó þetta sé kannski ekki úti um alla borg þá sér maður þetta víða, til að mynda á merktum leigubílum. Svo þegar mað- ur nálgast sjálft Eurovision-þorpið þá er allt þakið í merkingum.“ -hdm Reyndar ruglar maður svolítið lögunum sam- an, þau eru svo lík. 36 eurovision Helgin 22.-24. maí 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.