Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.05.2015, Síða 59

Fréttatíminn - 22.05.2015, Síða 59
Helgin 22.-24. maí 2015 matur & vín 59 Frábært vín sem hlaut gyllta glasið 2015. Dökkt og í frábæru jafnvægi. Eins og hin Rioja vínin er þetta nánast gert til að rokka með lambinu. Bodegas Montecillo Vina Monty Reserva Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Tempranillo Uppruni: Rioja, Spánn 2008 Styrkleiki: 14% Verð í Vínbúðunum: 2.998 kr. (750 ml) Vín vikunnar Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.isKlassísk og nútímaleg vín frá Montecillo í Rioja Vina Monty línan frá frá Montecillo eru nútímalegri en þau klassísku. Kröftugri og eikaðari. Bodegas Montecillo Vina Monty Crianza Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Tempranillo Uppruni: Rioja, Spánn 2010 Styrkleiki: 13,5% Verð í Vínbúðunum: 2.098 kr. (750 ml) Já, takk. Eftir 5 ára í geymslu, þar af tæp 2 í eikartunnu, er Montecillo- inn flauels­ mjúkur og fanta- góður. Montecillo Gran Reserva Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Tempranillo Uppruni: Rioja, Spánn 2007 Styrkleiki: 13,5% Verð í Vínbúðunum: 3.499 kr. (750 ml) Eftir að hafa legið í ár í eikartunnu er kominn dekkri tónn og meiri eik en í Crianza. Montecillo Reserva Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Tempranillo Uppruni: Rioja, Spánn 2009 Styrkleiki: 13,5% Verð í Vínbúðunum: 2.669 kr. (750 ml) Einfaldur og þægilegur klassíker frá Rioja. Smá eik en annars prýðis byrjandi. Montecillo Crianza Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Tempranillo Uppruni: Rioja, Spánn 2010 Styrkleiki: 13,5% Verð í Vínbúðunum: 1.978 kr. (750 ml) Montecillo er til að mynda með risastóran kjallara þar sem flöskunum er raðað upp í mann- hæðarháum stæðum. Hver árgangur telur hundruð þúsunda flaska. „Ég vinn mikið með víngerðarmönnunum enda viljum við halda stöðugleika í framleiðslu okkar, ár eftir ár. Styrkur okkar er að gera vel þroskuð vín. Við erum ekki í verðsamkeppni. Þú sérð ekki okkar vín á þrjár evrur,“ segir Rocio sem er búsett í Madríd og þarf því að keyra í þrjá tíma til að kom- ast á vínekruna. Hún viðurkennir fúslega að hafa nokkrum sinnum verið tekin fyrir of hraðan akstur á þeim ferðalögum. Reserva passar vel með lambinu Rocio hefur starfað hjá Osborne síðan 2006, eins og áður segir, en það var í nóvember í fyrra sem henni var falið að sjá um kynningar- og markaðs- mál fyrir Montecillo. Fram að því hafði hún vasast í öllu hjá fyrirtækinu. Hver er stærsti markaður ykkar? „Stærsti markaður Osborne er Þýskaland, þar seljum við mikið af sterku vínunum. En stærstu markaðir Montecillo eru Bandaríkin, Kanada og Noregur til að mynda. Okkur gengur vel á einok- unarmörkuðum. Ætli við græðum ekki á að vera gamalt og rótgróið merki.“ Auk þess segir Rocio að Kína sé vaxandi mark- aðssvæði en Kínverjar keyptu einmitt 20% hlut í fyrirtækinu fyrir skemmstu. Hvert er svo þitt uppáhalds vín? „Reserva stendur alltaf upp úr. Það passar ein- staklega vel með lambakótelettum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.