Iðnaðarmál - 01.06.1958, Side 2
Athuganir ICA-sérfræðinga
Hagnýting pappírs- og viðarúrgangs
Hinn 26. október kom til Rej kja-
víkur bandaríski efnaverkfræðingur-
inn Mr. William A. Kirkpatrick frá
Kalamazoo, Michigan, og dvaldist
hann hér til 26. nóvember við athug-
anir á hugsanlegri hagnýtingu papp-
írs- og viðarúrgangs. Mr. Kirkpatrick
kom hingað á vegum ÍMSÍ í samráði
við borgarlæknisembættið í Reykja-
vík, en sorpeyðingarstööin lýtur yfir-
stjórn þess.
Væntanlega verður unnt að segja
frá niðurstöðum sérfræðingsins í
næsta hefti Iðnaðarmála, en þá mun
skýrsla hans um athugunina hafa bor-
izt. Þess má þó geta nú, að Mr. Kirk-
patrick mun telja pappírsframleiðslu
hér á landi lítt hugsanlega.
Það er Iðnaðarmálum sérstök
ánægja að skýra frá því, að með bréfi
dags. 28. nóv. s.l. afhenti Upplýsinga-
þjónusta Bandaríkjanna ÍUSIS)
Tæknibókasafni IMSÍ safn 28 bóka
um tæknileg efni. Er hér um að ræða
bækur, valdar úr nýjustu bókalistum
og úr safni tæknibóka, sem voru á
amerísku bókasýningunni, sem haldin
var í Reykjavík 4.—27. okt. s.l.
lönaðarmálastofnunin vill nota
þetta tækifæri til að þakka Upplýs-
ingaþjónustunni fyrir þessa höfðing-
legu bókagjöf, sem mun gera safninu
enn betur kleift en áður að gegna
hlutverki sínu í þágu tækni og iðiiað-
ar.
Bækur þær, sem hér um ræöir, eru
þessar:
Black: Machine Design.
Morris: Metal Castings.
Neumann: Earthquake Intensity aml Re-
luted Ground Motion.
Matson & Smith & Hurd: Trajjic Engi-
neering.
Phelan: Fundamentals of Mechanical De-
sign.
Underkofler: lndustrial F ermentations
Vol. 1.
86
Mjólkurdreifing í Reykiavík
Hinn 1. nóvember kom til Reykja-
víkur annar ICA-sérfræðingur, Mr.
Howard Goforth, en hlutverk hans
hér var að rannsaka mj ólkurdreifing-
una í bænum og gera tillögur um
hugsanlegar endurbætur á henni. Mr.
Goforth kom hingað á vegum Mjólk-
ursamsölunnar í Reykjavík, en IMSÍ
annaðist nauðsynlega fj'rirgreiðslu.
Mr. Goforth, sem er frá Lexington í
North-Carolina, dvaldist hér til 3.
desember, og er skýrsla hans til
Mjólkursamsölunnar væntanleg í jan-
úar.
International Cooperation Admini-
stration (ICA) greiðir allan erlendan
gjaldeyriskostnað vegna heimsóknar
og starfa þessara manna hér, þ. á. m.
laun þeirra. S. B.
Underkofler: Industrial F ermentations
Vol. 2.
Eckman: Automatic Process Control.
Grabhe: Automation in Business and In-
dustry.
Terman: Electronic and Radio Enginee-
ring.
Crane: Architectural Construction.
P. M. Concrete Handbook.
P.M.Power Tools and How to Use Them.
Lasser: How to Run a Small Business.
Wheeler: Scientific Glassblowing.
Mundel: Motion and Time Study.
Armstrong: Machine Tools.
Shepherd: Principles of Turbomachinery.
Olson: Acoustical Engineering.
Merritt: Building Construction Hand-
book.
Winter: Design of Concrete Structures.
Laughner & Hargan: Handbook of Faste-
ning and Joining of Metal Parts.
Sleeper: Building Planning and Design
Standards.
Zworykin, Ramberg & Flory: Television
in Science and Industry.
Knohlaugh: Modelmaking for Industrial
Design.
Mondolfo & Zmeskal: Engineering
Metallurgy.
American Welding Society: Resistance
W elding.
Fink: Television Engineering Handbook.
ICA veitir IMSÍ
fjárliagsstuðning
Samkvæmt sanmingi við Island um
tækniaðstoð 1957/58 hefur Intern-
ational Cooperation Administration
veitt Iðnaðarmálastofnun Islands $
10.000 fjárhagsaðstoð, sem aðallega
verður notuð vegna útgjalda í sam-
bandi við þá þætti í rekstri stofnun-
arinnar, sem hafa erlenda gjaldeyris-
notkun í för með sér, svo sem kaup á
erlendum bókum og tímaritum lil
Tæknibókasafns stofnunarinnar,
kaupa á tæknikvikmyndum, til
greiðslu á kostnaði vegna þjónustu
erlendra sérfræðinga, vegna útgáfu
skýrslna og bóka, fræðslustarfsemi,
þátttöku í alþjóðlegri samvinnu um
framleiðnimál o. s. frv.
Um leið og ISnaðarmálastofnun ís-
lands vill nota þetta tækifæri til að
láta í Ijós þakkir til ICA fyrir góð-
vilja og stuðning fyrr og síðar, vilj-
um vér láta í ljós ánægju vora yfir
því, að þetta framlag mun örva veru-
lega starfsemi stofnunarinnar, þrátt
fyrir vaxandi rekstrarkostnað, en eins
og ljóst ætti að vera, eykur þetta veru-
lega notagildi hinnar fjárlagabundnu
fjárveitingar, sem fer nú æ rneira í
fastan rekstrarkostnað og veitir tak-
markað svigrúm til fjárfrekra verk-
efna og framkvæmda.
Þess má geta, að ýmsar íslenzkar
stofnanir og málefni hafa notið góðs
af fjárhags- og tækniaöstoö ICA,
þótt fréttir af því hafi ekki farið víða.
Búnaðarfélag Islands, Fiskifélag Is-
lands og IMSl hafa aðallega annazt
milligöngu um slíka aðstoð, en m. a.
má nefna eftir talin málefni, sem nú
eru einkum á döfinni og IMSÍ hefur
annazt: Sérfræðileg athugun á mögu-
leikum til hagnýtingar á viðar- og
pappírsúrgangi, sérfræðileg athugun
á mjólkurdreifingu í Reykjavík, at-
hugun vegna flugöryggismála, sér-
fræðileg aðstoð vegna gufuborana-
framkvæmda, íslenzkar jarðvegs-
skýrslur (dvalarkosnaður vegna
samningar erlendis), athugun vegna
Framh. á 119. bls.
Bókagjöf USIS til Tæknibókasafns IMSÍ
IÐNAÐARMAL