Iðnaðarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 24

Iðnaðarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 24
3. TAFLA Skýrsla yfir rekstur deildar Aðalvéladeild A. Jónsson verkstjóri Tímabil sem Vélanýting .. Afköst endar 25. febrúar 19.. 90% 98% Bein efnisnotkun Raunverul. Áætlun kostn. Mis- munur Mismunur Verð Magn Athugasemdir M. S. plötur . 65 72 -f- 7 -f- 9 +2 Keyptar birgðir þeg- M. S. stengur . 119 136 -f 17 -f- 17 ar notaðar. Hærra Látúnssteinar . 57 58 -f- 1 -f 1 verð fyrir efni, en Efni samtals .... 241 266 -f- 25 -f-9 -=- 16 enginn úrgangur. Efni fyrir hendi út- Bein vinna Ófaglærð .... 64 70 -f- 6 Vinnu- taxtar + 5 Árangur -f- 11 húið í mátulegar stærðir. Nemar aðstoða við Ilálffaglærð .... .... 156 190 -f- 34 -f- 34 framleiðsluna. Faglærð .... 192 150 + 42 + 42 Minni afköst vegna Vinna samtals .... .... 412 410 + 2 + 5 -f- 3 lakara vinnuafls. Lengri vinnutími við starf „X“ skap- ar skilyrði til hærri kaupuppbóta. Sameiginlegur kostnaður Yfirstjórn 40 50 -f- 10 Skrifstofumaður ráðinn hluta úr degi til að aðstoða verkstjóra. Verkstæðisvinna .... 44 38 + 6 Verkamaður fjarverandi í eina viku. Glataður vinnutími .. 15 23 -f- 8 Tapaður tími einkum vegna stöðvunar véla á línu nr. 1. Eigin drifmótorar bil- aðir. Urgangsefni 10 8 + 2 Minna afgangsjárn vegna stöðugrar Iljálparefni 12 14 f- 2 vinnu á verki „x“. Viðg. á verksmiðju .. 16 39 -f 23 Einkum vegna viðgerða á yfirbrunn- Smáverkfæri 8 6 + 2 uni mótorum á línu nr. 1. Sameiginl. kostn. samtals 145 178 -f- 33 Heildarkostnaður 798 854 -f- 56 Algeng tajla, sem sýnir sundurliðun kostnaðar, sem stafar aj efni, vinnu og sameiginlegum þáttum framleiðslunnar. Venjulegast útbúin af verkstjóra viku- eða mánaðarlega, eftir því sem kringumstœður leyfa. (Ur Measurement of Productivity — Application and Limitations, gefið út sameiginlega af Institute of Cost and Works Accountants og Institution of Production Engineers). Eftir því sem reksturinn er vélrænni, því hærri er jafnvægispunkturinn og reksturinn þá áhættumeiri, þrátt fyrir það að meðal- kostnaður á einingu sé miklu lægri en hjá keppinaut, sem framleiðir með meira vinnu- afli (aukinn breytilegur kostnaður). Stjórnendur verksmiðju, sem er búin miklum vélakosti og mörgum tækjum, verða stundum að taka að sér verk fyrir minna útsöluverð heldur en heildarkostnaði nem- ur (fastur og breytilegur). Ef söluverðið er hærra en breytilegur kostnaður, fæst nokk- uð upp í fastakostnaðinn, sem hvort eð er er fyrir hendi, á meðan verksmiðjan er í gangi, eða ef litið er á málið frá annarri hlið, þá má leita viðbótarviðskipta á lægra söluverði til þess að ýta sölulínunni hærra upp og auka með því heildarágóðann. Raunverulegt dæmi Járnsteypusmiðja Það er augljóst, hversu mikilvægur staðl- aður kostnaður er fyrirtækjum, sem fram- leiða í fjöldaframleiðslu fáar svipaðar vöru- tegundir. Járnsteypusmiðja í Birmingham hefur með rekstrarárangri sínum sannað, að sama máli gegnir um framleiðsluaukningu hjá fyrirtæki, sem framleiðir mikinn fjölda vörutegunda og sumar þeirra í litlu magni. Frá því er fyrirtækið tók upp staðlaða kostnaðarútreikninga og kostnaðareftirlit, hefur framleiðni þess tvöfaldazt. Fyrirtækið Phosphor Bronze Co. Ltd. í Birmingham framleiðir málmblöndustengur, málmhluti alls konar og steypta vélahluta. Kostnaðareftirlit er viðhaft við framleiðslu allra þeirra hluta, sem fyrirtækið framleið- ir, jafnvel þegar um er að ræða framleiðslu einstakra smámálmhluta. Verkmiðar, sem fylgja sérhverri pöntun í málmsmiðjuna, segja til um það á sérstöku táknmáli, hversu mikið magn efnis þarf fyr- ir sérhverja framleiðsluathöfn, þar með taldir boltar, skrúfur o. þ. h., staðlað verð- mæti sérhverrar athafnar og sá tími, sem gert er ráð fyrir að athöfnin taki. Stöðluðu tímarnir eru síðan bornir saman við raun- verulegan tímafjölda við framleiðsluna, og mismunurinn segir til um, hvert afkasta- stigið er. Ný tækni og nýjar vélar, sem teknar hafa verið í notkun, hafa nýtzt fullkomlega,vegna þess að fyrirtækið hefur fyrir tilstuðlan stöðluðu kostnaðarútreikninganna og kostn- aðareftirlitsins getað sagt fyrir um, hver kostnaður framkvæmdanna yrði vegna sér- hverrar nýjungar. Stutt yfirlit yfir þann árangur, sem fékkst við það, að staðlaðir kostnaðarútreikningar og kostnaðareftirlit var tekið upp, leiðir í 1 jós: Að framleiðsluafköstin jukust um helm- ing. Urgangsjárn minnkaði úr 6% í rúmlega 3%. Magn umframbræðslu minnkaði frá 20.5 % í 8,81% í málmsteypunni. Meðaltekjur verkamanna voru 40% fyrir ofan umsaminn taxta. Auk þess láta útreikningar staðlakostnað- ar söludeildinni í té góðan grundvöll fyrir verðákvarðanir og stjórnendum nákvæma sundurliðun yfir alla starfsemi fyrirtækis- ins. Þá má geta þess, að af þessu leiðir, að verkamenn hafa gefið kostnaðinum meiri gaum. Fyrirtækið tók árið 1936 upp tímaathug- anir, ákvæðisvinnutaxta og staðlakostnaðar- útreikninga. Verkamenn voru í upphafi að sjálfsögðu nokkuð tortryggnir um fram- kvæmd þessara atriða, en fyrir góðan ásetn- ing og gott samstarf milli þeirra og vinnu- veitandans hafa þeir viðurkennt nauðsyn tímaathugana. Innan tveggja ára jukust framleiðsluaf- köstin um 100%, og þessu afkastastigi hefur verið haldið þrátt fyrir gjörbreytingar á þeim vörutegundum, sem framleiddar hafa verið. Tími, sem þarf til framkvæmdar á Framh. ó 118. bls. 108 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.