Iðnaðarmál - 01.06.1958, Qupperneq 4

Iðnaðarmál - 01.06.1958, Qupperneq 4
Snœbjörn Jónasson varð stúdent frá M.A. 1941, tók próf í byggingar- verkfræði frá H.I. 1946 og stundaði síðan framhaldsnám við Eidge- nössische Technische Hochschule í Ziirich. Hann hefur verið verk- fræðingur hjá Vegagerð ríkissjóðs frá 1948. STEYPTIR VEGIR Ejtir SNÆBJÖRN J ÓNASSON verkjrœðing ÞaS heyrist nú æ oftar um það tal- aS, aS tími sé til þess kominn aS gera hér vegi úr varanlegra efni en nú tíSkast, og er þaS aS vonum. Hvar sem ferSazt er um í Evrópu og Ame- ríku, getur aS líta steypta og malbik- aSa vegi, er virSast alveg óendanleg- ir, og þá er eSlilegt, aS spurt sé, hvers vegna ekki séu lagSir slíkir vegir á Islandi. Til þess eru aS sjálfsögSu ýmsar á- stæSur og þá fyrst og fremst sú, aS viS höfum til þessa átt fullt í fangi meS aS koma upp vegakerfi til aS fullnægja brýnustu þörfum almenn- ings. ÞaS hefur tekiS lengri tíma hér en víSa annars staSar, enda ekki aS furSa, þar sem hver Islendingur þarf t. d. aS standa undir kostnaSi af fjór- falt lengri vegi en nokkur annar NorSurlandabúi. Steyptur vegur. Raujar sjást greinilega. (IP'est Virginia Turnpike, U.S.A.) 88 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.