Iðnaðarmál - 01.06.1958, Side 16

Iðnaðarmál - 01.06.1958, Side 16
Fjrírvnfímjnr til atvinnumúla í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1959 er gert ráð fyrir eftirfarandi fjár- veitingum til atvinnumála (16. gr.). Til samanburðar fylgja tilsvarandi tölur fjárlaga 1958. Frumvarp 1959 Fjárlög 1958 A. Landbúnaðarmál ........................ 76.750.984 69.203.509 B. Sjávarútvegsmál........................ 16.032.006 11.547.128 C. Iðnaðarmál.............................. 3.477.000 3.280.000 D. Raforkumál............................. 31.344.361 30.345.449 E. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna o.fl. 7.668.923 Síðasti liðurinn hefur áður talizt aðallega til 15. gr., bókmennta, lista og vísinda. Liðurinn Iðnaðarmál (16. gr. C) skiptist þannig: Frumvarp 1959 Fjárlög 1958 þús. kr. þús. kr. 1. Til Landsambands iðnaðarmanna................... 150 150 2. Til Iðnaðarmálastofnunar íslands................ 825 750 3. Þátttaka í kostnaði við leiðbeiningarstarfsemi á íslandi á vegum EPA og ICA....................... 150 150 4. Til Iðnlánasjóðs .............................. 1450 1450 5. Til Iðnfræðsluráðs skv. lögum .................. 270 250 6. Til iðnráða...................................... 30 30 7. Styrkur til byggingar iðnskóla í Reykjavík gegn jafnmiklu framlagi annars staðar að, allt að .... 500 500 8. Til framhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis..... 50 9. Öryggiseftirlit ríkisins (gjöld og tekjur, krónur 797.606, jafnhá) 10. Kostnaður við öryggisráð..................... 40 11. Kostnaður við vörumerkjaskráningu............ 12 Til iðnaðarmála samtals kr. 3.477 3.280 Liðirnir nr. 8—11 liafa ekki verið taldir til 16. gr. C áður. Skv. 14. gr. (menntamál), lið nr. IX, er fjárvéiting til iðnfræðslu áætluð kr. 2.924.882, en er kr. 2.450.968 í fjárlögum 1958. Framlag til listiðnaðardeildar Handíðaskólans er innifalið í þessum lið. 100 HÆFNI TIL AÐ STJÓRNA í grein, sem birtist nýlega í tíma- ritinu „Advanced Management“ (ligg- ur frammi í Tæknibókasafni IMSl), er rætt um það, í hverju hæfni góðs stjóra (executive) er fólgin. Er lögð á það mikil áherzla í allri greininni, að það sé viðhorf og einbeitni ein- staklingsins til þess að nýta sem bezt og bæta hæfileika sína, sem ráði mestu um, hver árangur verði af starfi hans sem stjóra og hversu honum tekst að þroska hæfileika sína til að gegna ábyrgðarmiklum stöðum. Helztu skilyrði fyrir góðri hæfni til að stjórna telur greinarhöfundur að séu þessi: 1. Þekking á starfsemi 2. Sjálfstæð og heilbrigð dóm- greind 3. Gera sér grein fyrir þörf upp- lýsinga til grundvallar ákvörð- unura 4. Hæfni til að koma framkvæmd- um af stað og ná árangri 5. Hæfni til að umgangast aðra og ná samvinnu 6. Víðsýni 7. Framsækni 8. Hæfni til að dreifa ábyrgð og valdi 9. Hæfni til að taka ákvarðanir í tæka tíð 10. Einlægni 11. Kímnigáfa 12. Sjálfstraust 13. Hæfileiki til að hlusta og læra 14. Einlæg viðleitni til að gefa gott fordæmi 15. Geta til að standast andbyr S. B. IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.