Iðnaðarmál - 01.06.1958, Síða 23
Kostnaður
LÍNURIT___A^_
Jafnvægispunktar
Tölurnar í 1. töjlu má
setja upp í línurit, eins
og gert er hér til hliSar.
aSili á heildarkerfið, vegna þess að upplýs-
ingar koma til hans frá öllum deildum. I
þeim eru söluspár, áætluð framleiðsla, fyrir-
huguð efnisinnkaup og vinnuaflsþörf. Það
er ætíð einhver lykilþáttur, sem hefur loka-
áhrif á heildaráætlunina, oftast nær salan,
en hin takmarkandi þáttur getur eins verið
efni, vinnuafl eða verksmiðjuskilyrði, eins
og oftlega hefur átt sér stað frá styrjaldar-
lokum.
Aætlanirnar eru samþykktar af þeim að-
ila í fyrirtækinu, sem er ábyrgur fyrir því,
að stofnað er til viðkomandi kostnaðar eða
tekjuöflunar. Þegar aðalbókarinn leggur
skýrslu sína um starfsemi fyrirtækisins fyr-
ir framkvæmdastjórnina, getur hún séð,
hvernig rekstrarástandið á þeirri stundu er
samanborið við það, sem áætlað var.
Upplýsingar þær, sem lagðar eru fyrir hin
mismunandi stig framkvæmdastjómarinnar,
eru að sjálfsögðu mjög ólíkar. Fram-
kvæmdastjórinn þarf að fá heildaryfirsýn
yfir reksturinn, en eftir því sem neðar kem-
ur í framkvæmdastjórninni, er rekstrarár-
angurinn sýndur í meiri smáatriðum og nær
yfir æ minna ábyrgðarsvið.
sérhverju stigi framkvæmdastjórnarinnar í
té þær upplýsingar, sem það stig varða.
Meðal þeirra skjala, sem send eru til æðri
framkvæmdastjórnar, er heildaráætlun fyrir-
tækisins, sem sýnir fyrir sérhvert tímabil
binar raunverulegu kostnaðartölur til hins
ákveðna dags. I henni koma ennfremur
fram meginstefna og áætlun sérhverrar
deildar og framkvæmdin í heild. Einstaka
áætlanir, eins og t. d. eftirlit með sjóði og
fljótseljanlegum eignum, mundu verða lagð-
ar fram og íhugaðar með styttra millibili,
þar sem aftur á móti áætlanir um fjárfest-
ingarkostnað ná venjulega yfir lengri tíma
og sýna stefnuna, að því er varðar endur-
nýjun, nýsköpun og viðbótaröflun fram-
leiðslutækja.
Rekstrar- og efnahagsreikningar ásamt
hjálpargögnum eru lagðir fram reglulega,
eftir því sem nauðsyn krefur. Meðal þess
fyrsta, sem athugað yrði í reikningum þess-
um, er hlutfallið milli lausafjármuna annars
vegar og skulda til skamms tíma hins vegar.
í flestum fyrirtækjum er framleiðslumagnið
sá þáttur, sem mest áhrif hefur á ágóða-
myndunina. Er því mikilvægt, að fram
komi, hvert er rnagn móttekinna pantana,
sala og framleiðsla.
I stuttri grein er ókleift að draga upp
jafnvel binar einföldustu línur um, hversu
mikilvægt það er að geta gert sér glögga
grein um skiptingu kostnaðarins. Það er
ekki aðeins kappsmál að vita um staðlaðan
og ríkjandi kostnað sem slíkan, heldur
einnig að íhuga þann kostnað, sem mismun-
andi rekstrarframkvæmd eða stefna hefur í
för með sér. Með tilvísun til 1. töflu er
hægt að draga upp línurit (A), sem skýrir,
hvað við er átt.
Ef söluverðið er kr. 30 hver eining, myndi
gefin sölulína sýna, að jafnvægi í rekstri
fyrirtækisins, það er hvorki tap né ágóði, er
við 50% afkastanýtingu (30.000 kr. sölu).
2. TAFLA
Skýrsla yjir vélairýtingu
Aðalvéladeild Tímabil, sem lýkur
A. Jónsson verkstjóri 25. febrúar 19..
Tilbúin Aætlaðar Raunveru-
til notk- fram- Ónot- legar Staðl- Flokkun ónotaðra
Vél unar, leiðslu- aðar vinnu- aður klukkustunda
nr. Lýsing klst. klst. klst. stundir tími A B C D E F
93 Hefill 44 22 — 22 22
94 Alhliða fræsivél . .. 44 40 2 38 32 2
— eftirvinna 4 4 — 4 3
95 Fræsivél, lárétt . .. 44 44 8 36 38 6 2
96 Fræsivél, lárétt . .. 44 44 15 29 40 9 6
97 Fræsivél, lóðrétt .. 44 26 2 36 54 2
98 Fræsivél, lóðrétt .. 44 44 5 39 42 3 2
Kostnaðartölur fyrir öll framleiðslustig
Venjulegast eru kostnaðartölur fyrirtækis
vel varðveitt leyndarmál, en 2. og 3. tafla
sýna tegundir skýrslna, sem verkstjórn-
endur í vélsmiðju nota. Af þeim má sjá,
hvernig verkstjóri getur fylgzt með kostnaði
og afköstum. 2. tafla er venjulegast lögð
fram fyrsta vinnudag eftir það tímabil, sem
hún er fyrir, og 3. tafla vikulega eða mán-
aðarlega, eftir því sem kringumstæður leyfa.
Frekari upplýsingar viðvíkjandi formunum
er að fá í bæklingi þeim, sem vísað er til
undir töflunum.
List aðalbókarans er fólgin í því að láta
Skýringar á bókstöfum yfir flokkun ónot- Vél nr. Athugasemdir
aðra klukkustunda. 95. A. Mótor yfirbrunninn.
A. Vél vantaði. 96. A. Mótor yfirbrunninn.
B. Stjórnanda vantaði. 96. D. Sérstök verkfæri brotin.
C. Skortur á efni. 97. A. Drifreim slitin.
D. Verkfæri ekki fyrir hendi. 98. C. Rangar stengur í vinnslu.
E. Tímastilling. Réttar stengur á röngum stað í
F. Aðrar orsakir, sem nánari grein verður birgðahillum.
gerð fyrir.
Algeng skrá yfir notkun véla í verksmiðju. Venjulegast útfyllt af verkstjóra fyrsta vinnu-
dag eftir að því tímabili lýkur, sem í athugun er.
(Ur Measurement of Productivity — Application and Limitations, gefið út sameiginlega
af Institute of Cost and Works Accountants og Institution of Production Engineers).
IÐNAÐARMÁL
107