Iðnaðarmál - 01.06.1958, Qupperneq 27
Til er margs konar útbúnaður til
þess að koma í veg fyrir, að stigar
renni til, t. d. „stigaskór“ úr gúmi eða
blýi, en þetta er ekki algjörlega ör-
uggur útbúnaður. „Stigaskór“ úr
gúmi eru öruggir á þurru parketgólfi,
en á röku tígulsteinagólfi koma þeir
að litlu haldi. Þeir geta jafnvel orðið
til þess, að stiginn renni frekar til.
Einstefnu-íæriskrúía auð-
1. mynd.
Meðfylgjandi myndir sýna hina
svonefndu MONOFLO-færiskrúfu,
sem nota má víða í verksmiðjum við
tilfærslur á léttum hlutum.
Færiútbúnaður þessi er gerður af
2 cm þykkri stálskrúfu, sem snýst í
málmrennu opinni að ofan. Færi-
skrúfan er knúin af hestafls raf-
hreyfli, sem komið er fyrir við annan
enda málmrennunnar. Rafhreyfillinn
hefur breytilegan snúningshraða
(mest 480 snún. á mín.), svo að hlut-
irnir, sem hengdir eru í krók á færi-
skrúfuna, berast eftir rennunni með
allt að 3þó m hraða á mín. Er þetta
sýnt á 1. mynd. Einnig sést á henni,
hvernig beygja má færiskrúfuna í allt
að 4 feta hringradíus og halla henni
um allt að 15°. Mesti þungi, sem færi-
skrúfan getur flutt, er 15 pund á hvert
lengdarfet (50 feta færiskrúfa flytur
750 pund).
2. mynd sýnir, hvernig koma má
fyrir útbúnaði við enda færiskrúfunn-
ar, t. d. hallandi stálpípu, sem hlutirn-
Hinn nýi útbúnaður, sem hér er
sýndur og heitir „Ku-Ni-Stehefest“,
hefur engan þessara ókosta. Hann er
úr tveimur samtengdum örmum, sem
hægt er að opna og festa í þremur
stöðum. Auðvelt er að fara með þenn-
an útbúnað og festa við hvaða stiga
sem er. Er hann úr stáli fyrir stiga,
sem eru allt að 5—9 metra. Ennfrem-
ur getur hann verið úr alúminíum.
Framleiðandi: Fa. C. de Krijger,
Amsterdam, Hollandi.
E. T. D. nr. 1598. European Teclinical
Digests 1957 nr. 6.
2. mynd.
IÐNAÐARMÁL
111