Iðnaðarmál - 01.06.1958, Page 28

Iðnaðarmál - 01.06.1958, Page 28
ir renna eftir niður í geymslu, — eða útbúnaði, sem stöðvar færiskrúfuna, þegar hlutur kemur út á enda hennar. Af Monoflo-færiskrúfum má hafa margvísleg not, t. d. við alls konar samsetningarvinnu, eins og 3. mynd ber með sér, — eða við fatahreinsun, eins og sýnt er á 4. mynd, við lakk- sprautun hluta og bökun þeirra, eins og sést á 5. og 6. mynd, o. m. fl. Monoflo-færiskrúfur fást í allt að 30 metra beinum lengdum eða rúmum 20 metra lengdum með 90° beygju eða 15 metra lengdum með 180° beygju. Söluverð Monoflo-færiskrúfu er um $370 fyrstu 10 fetin, drifið innifalið, en síðan $12 fyrir hvert fet frarn yfir það (þá myndu t. d. 15 m kosta $850). Framleiðandi Monoflo-færiskrúfa (Monoflo Conveyor) er: M-H Stand- ard Co., Materials Handling Equip- ment, 513—521 Communipaw Ave., Jersey City 4, N.J., U.S.A. L. L.

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.