Iðnaðarmál - 01.06.1958, Side 30
4. mynd.
5. mynd.
6. mynd.
4. myndin sýnir mjög fyrirferðar-
litla rennu, sem nota má til að lyfta
250—500 kg þunga á bifreiðapalla.
Hlutunum er rennt upp eða niður
rennuna með því að snúa handsveif-
inni til hægri. Hemlaútbúnaður er í
sambandi við sveifina, svo að hlutirn-
ir, sem verið er að lyfta, renni ekki
niður, þó að sveifinni sé sleppt. Mjög
einfalt er að flytja tækið með vörubif-
reiðunum á milli notkunarstaða.
Framleiðandi: Tyne Truck and Trolley
Co., Ltd., First Avenue, Team Valley Estate,
Gateshead-on-Tyne 11, Englandi.
5. og 6. mynd: Lítil, færanleg lyfta,
knúin benzínmótor, sem getur lyft átta
125 kg stykkjum á mínútu í lþ-j m
hæð eða 50—60 tonnum á klst., þeg-
ar tækið er í stöðugri notkun.
Framleiðandi: Industrial Machine and
Equipment Co. (Brimpex) Ltd., 41 Murray
Road, S. W. 19, London, Englandi.
A 7. niynd er svipað tæki, sem get-
ur lyft 225 kg eða 450 kg þunga í 1^2
—2 m hæð. Tækið er vökvaknúið og
fótstigið. Einnig fást þau rafhlöðu-
knúin eða húin rafmótor, sem tengja
má í rafúttak.
Framleiðandi: Kenton Equipment Ltd.,
708 Kenton Road, Kenton, Harrow, Midd-
lesex, Englandi.
Ur Higher Productivity, nóv.-des. 1956.
L.L.
7. mynd.
114
IÐNAÐARMÁL