Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 66
66 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips: tekur tíma að byggja upp traust 1. Hver verða forgangs verk ­ efni fyrirtækis þíns næstu mánuði? Áframhaldandi vinna við hag ­ ræðingu í rekstri, bæta enn frekar þjónustu félagsins og fylgja eftir útvíkkun félagsins á siglingakerfinu á Norður­ Atlantshafi. 2. Hvernig metur þú endur ­ reisn atvinnulífsins eftir hrun? Það hefur gengið hægt að end ur reisa fyrirtæki og gera þeim kleift að komast úr þeim öldudal sem þau rötuðu í. Það er áhyggjuefni að við endur ­ skipu lagningu fyrirtækja sé verið að sníða þeim of þröngan stakk með mikilli áfram hald ­ andi skuldsetningu og þ.a.l. hafa sala, fjárfesting og fram ­ kvæmdir ekki orðið eins miklar og þær þurfa að vera. 3. Hversu mikið vantar upp á að skuldavandi fyrirtækja sé leystur? Mörg af þeim fyrirtækjum sem við erum í viðskiptum við þurfa aukið lánsfjármagn til að geta fjármagnað birgðahald en þær lausnir hafa staðið á sér hjá bönkunum og það er skylda þeirra að aðstoða þau fyrirtæki sem eiga sér rekstrargrundvöll. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðastur með hjá fyrir ­ tæki þínu á þessu ári? Almennt hefur endurreisnin og reksturinn gengið vel hjá Eimskip. Í öllum mælingum varðandi ánægju viðskiptavina með þjónustu félagsins og starfsmannaánægju höfum við skorað hærra en áður hef ­ ur þekkst hjá fyrirtækinu. Eimskip hefur komið víða við í samfélagslegum verkefnum og hjálpað til þar sem neyðin er mest, auk þess að styðja við íþrótta­ og æskulýðsstarf. 5. Finnst þér gæta tortryggni í garð atvinnulífs og stór­ fyrir tækja eftir hrunið? Að sjálfsögðu er það skiljanlegt eftir hrunið og allt sem á und ­ an er gengið og því eðlilegt að tortryggni gæti í garð atvinnu ­ lífsins. Eftir því sem tím inn líður frá hruni hafa flest fyrirtækin náð að byggja upp meira traust en allt tekur þetta tíma bæði fyrir ímynd fyrir tækja og stjórnenda. Það er mjög mikilvægt að stjórnendur séu meðvitaðir um að þetta traust þarf að ávinna sér og byggja upp að nýju og það er í þeirra höndum að snúa þessu við með athöfnum sínum. 6. Hversu skaðleg eru gjald­ eyrishöftin að þínu mati? Þau eru aðallega skaðleg hvað varðar nýja fjárfestingu og allt eðlilegt flæði gjaldeyris en öll höft eru erfið atvinnulífi og fjárfestingu. 7. Hvaða styrkleika sérð þú í íslensku viðskiptalífi um þessar mundir? Ætli það sé ekki neyðin sem kennir okkur að hugsa út fyrir boxið og það hafa menn svo sannarlega verið að gera með frjóu hugmyndaflugi og útsjónarsemi í frumgreinum okkar, tæknigeiranum og ferðaiðnaði. Lærdómurinn sem við getum dregið af hruninu er líka mjög dýrmætur en aðeins ef við notum hann á uppbyggilegan hátt. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. „Það er áhyggjuefni að við endur- skipulagningu fyrirtækja sé ver ið að sníða þeim of þröngan stakk með mikilli áframhaldandi skuld - setningu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.