Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 50
50 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011
Stjórn rannsóknarmiðstöðvar
rannsóknarmiðstöð um
stjórnarhætti við Háskóla íslands
Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti (Center for Corporate Governance – CCG) við Háskóla Íslands var
sett á stofn árið 2009 í samstarfi við viðskiptafræðideild.
R
annsóknarmiðstöðin starfar
innanvébandaViðskiptafræði
stofnunar Háskóla Íslands.
Megin hlutverk rannsóknar
mið stöðv arinnar er að stunda
rann sóknir á sviði stjórnarhátta í sterkum
tengslum við atvinnu og þjóðlíf og kynna
þær.Talsverðurskorturhefurveriðárann
sóknum á einkareknum og opinberum
fyrirtækjum og það er þörf á leiðbeinandi
umræðu um góða stjórnarhætti á Íslandi.
Hlutverk rannsóknarmiðstöðvar í stjórnar
háttumeraðeflaþessaumræðuogstuðla
að því að hagsmunaaðilar séu sem best
upplýstir um hlutverk stjórna og mikilvægi
góðra stjórnarhátta.
Rannsóknarmiðstöðinnierlíkaætlaðað
vera bakland fyrir kennslu og námskeiða
hald á sviði stjórnarhátta. Ekki síst vill
rannsóknarmiðstöðin eiga þátt í þjálfun
meistaranema og doktorsnema á fræða
sviðinu.Slíktstarferhafiðognúliggjafyrir
lokaritgerðir sem hafa verið unnar í tengsl
um við starf rannsóknarmiðstöðvarinnar.
Rannsóknarmiðstöðinniereinnigætlaðað
byggjaupptengslogeflasamstarfviðinn
lenda og erlenda rannsóknaraðila á sviðinu
og það hafa verið stigin skref í þá átt með
því að fá erlenda sérfræðinga til að vera í
ráðgefandi hópi fyrir rannsóknarmiðstöðina.
Rannsóknarmiðstöðinvilllíkaeflastarfá
sviði stjórnarhátta með þjónustuverk efn
um. Dæmi um verkefni sem rannsóknar
mið stöðin sinnir eða vill sinna eru: 1)
Vinnatillögurumleiðirtilaðbætaogefla
stjórnarhætti á Íslandi, bæði fyrir opinbera
aðilaogeinkaaðila.2)Byggjauppkerfi
sem tekur mið af verkefnum stjórna með
það að markmiði að auðvelda stjórnum
og stjórnarmönn um að rækja hlutverk sitt.
3)Rannsóknirástjórnarháttumíaðdrag
anda hrunsins og í kjölfar hrunsins með
það að markmiði að draga fram þekkingu
á stöðunni hérlendis og læra af þeirri
reynslu sem er fyrirliggj andi. 4) Sinna mati
áogyfirfaraúttektirástörfumstjórnaí
fyrirtækjum og opinberum stofnunum. 5)
Bjóðauppánámskeiðfyrirnýjastjórnar
menn og sinna endur og sí menntun fyrir
stjórnarmenn almennt.
For svarsmaður rannsóknarmiðstöðvarinn
ar er dr. Eyþór Ívar Jónsson. Eyþór hefur
um margra ára skeið gert rannsóknir á
stjórn arháttum á Íslandi og Evrópu. Dokt ors
ritgerð hans, sem skrifuð var við Henley
BusinessSchoolíBretlandi,fjallaðium
hlutverk stjórna í litlum og meðalstórum
fyrirtækjum.EyþórergestadósentviðVið
skiptaháskólann í Kaupmannahöfn.
Aðstarfirannsóknarmiðstöðvarinnar
kemureinnigdr.RunólfurSmáriSteinþórs
son, prófessor í stjórnun og stefnumót
un við viðskiptafræðideild Háskóla
Íslands.RunólfurSmárihefurkomiðað
ráðgjöf og rannsóknum á stjórnarhátt
um og leiðbeint meistaranemum sem
hafa rannsakað á sviðinu. Aðrir í stjórn
rannsóknarmiðstöðvarinnareruBenedikt
Jó hann esson, framkvæmda stjóri Heims
ehf., og Þráinn Eggertsson, prófessor við
Háskóla Íslands. Í ráðgefandi sérfræð
ing a hópi rannsóknarmiðstöðvarinn ar eru
þeir Chris Pierce, framkvæmdastjóri Global
Govern ance Services, Martin Hilb, prófess
or við University of St. Gallen, Morten Huse,
prófessorviðViðskiptaháskólanníOsló(BI),
ogSteenThomsen,prófessorviðViðskipta
háskólanníKaupmannahöfn(CBS).
„Rannsóknarmiðstöðinni er
líka ætlað að vera bakland
fyrir kennslu og námskeiða
hald á sviði stjórnarhátta.“
Þráinn EggertssonBenedikt JóhanessonRunólfur Smári SteinþórssonEyþór Ívar Jónsson