Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 33
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 33
Evrópsku raftækjasamtökin, European Imaging and Sound Association (EISA), hafa í aldarfjórðung veitt verðlaun fyrir bestu græjurársins.Nýlegavoruverðlauninfyrir20112012afhent
og margt kemur á óvart.
Myndavél ársins er Pentax 645D,frábær40milljónpixlamynda
vél, sem undirritaður prófaði á dögunum, og var hún í alla staði ein
stök. Hún hentar bæði í fréttamennsku og landslagstökur. Stærðin;
húnersvokölluðmilliformatsvélmeð33x44mmskynjarafráKodak,
vél sem vel er hægt að nota án þrífótar, þrátt fyrir stærðina. Gott.
Smávél ársins er Fujifilm FinePix X100 en hún er byggð eins og
gömulLeica,meðfastri23mmeiturskarprivíðrilinsu.Raxi,hinn
knái ljósmyndari Morgunblaðsins, kollféll fyrir gripnum og er mjög
ánægður með myndirnar úr þessari snaggaralegu myndavél.
Bowers & Wilking koma með hátalara ársins og vinna tvöfalt;
íbáðumflokkum,stórumogsmáumhátölurum.Hljómtækiársins
heita 300i og eru frá svissneska fyrirtækinu Nagra, en áratugum
sam an hefur það verið í fararbroddi í hljómgæðum. GPS-tækið
kemurfráKenwoodogheitirþvíeinfaldanafniDNX9280BT.Dóm
nefndinnifannstþettatækiflókiðGPStæki.
Myndbandsupptökutæki ársins er frá Canon. LEGRA HF M41
heitir vélin og er víst einstök til að ná góðum HDmyndskeiðum í lítilli
sem engri birtu. Þrátt fyrir að geta allt, og meira til, er vélin lítil og
handhæg, góð fyrir leika sem lærða.
Sjónvarp ársins er frá Panasonic. VIERA TX-P50VT30 heitir
gripur inn og fær bestu umsögn dómnefndar fyrir litgæði. En hver
mannafniðTXP50VT30?Allavegaekkiég.
Sími ársins kemur frá Samsung og heitir GALAXY S II. Plata
ársins er Androidplata frá Acer. Nafnið er ICONA TAB A500 og ég
held að best sé að leggja það á minnið.
Páll Stefánsson ljósmyndari:
Uppskerutími
Græjur
SELECTA FERSK UPPLIFUN Í HVERT SINN
www.selecta.is / s: 585 8585
VATNS- OG KAFFIVÉLAR
KAFFI, TE OG REKSTRARVÖRUR
HEILDARLAUSNIR FYRIR VINNUSTAÐI!
fyrst & frEmst
Hér eru nokkur dæmi um afsakanir sem stjórnendur fyrirtækja víða um heim hafa haldið
til haga. Þau hljóma frekar eins
og brandari á netinu en afsakanir
sem menn hafa borið fyrir sig.
Fátt er eins hagnýtt og góð af
sökun. Líkleg afsökun er það eina
sem getur bjargað frá óþæg i leg um
sannleika. Allir hafa lent í því að ná
ekki að skila verkefni á tilsettum
tíma og þá er annaðhvort að segja
sannleikann um vanskilin – eða að
reyna góða afsökun.
Auðvitað á að velja sannleikann.
Vandinnerhinsvegarsáaðmarg
ireigaerfittmeðaðsegjayfir
mannisínumfráþvíaðþeirhafi
dregist aftur úr í einstaka verk efn
um, hvað þá að þeir ráði alls ekki
við þau. Það sama er um mistök
sem fólk gerir í vinnu. Margir eiga
erfittmeðaðsegjafráþeimog
lenda þá jafnvel í að endurtaka
þau síðar. Sannleik ur inn er auðvit
að sagna bestur en þá gleymist
að sannleikurinn er viðkvæmur og
þolir ekki hvað sem er. Því getur
hentug afsökun verndað sannleik
ann fyrir óþarfa álagi.
Hér eru nokkur dæmi um afsak
anir sem stjórnendur fyrir tækja víða
um heim hafa haldið til haga. Lé
legarafsakanir?Hvaðfinnstþér?
1. Forstjórinn: Af hverju er skýrslan
sem þú lofaðir að skrifa í gærkveldi
ekki tilbúin?
svar: Hundurinn minn át fartölvuna.
2. óánægður viðskiptavinur við
verkefnastjóra fyrirtækis: Af hverju
er pöntunin ekki tilbúin?
svar: Sko! Ég er verkefnastjóri. Ég
stjórna verkefnum.
3. óánægður viskiptavinur við
verkefnastjórann. Af hverju er pönt
un in ekki tilbúin?
svar: Í okkar heimi eru peningar, tími og
vinnuafl þrjár víddir sem aldrei mætast.
4. Forstjórinn: Hvers vegna er þetta
verk óunnið?
svar: Mig dreymdi að ég hefði drukknað
og það tæki því ekki að fara á fætur því
ég væri hvort eð er dauður.
5. Forstjórinn: Af hverju er þetta verk
enn óunnið?
svar: Ég lofa að klára. Ég er núna búinn
að vera á Facebook í minnst 18 tíma að
leita upplýsinga.
6. Forstjórinn: Hvernig stendur á þessu
klúðri hérna?
svar: Það er ekki mér að kenna. Þetta
bara varð svona.
7. óánægður viðskiptavinur:
Hvenær fæ ég vöruna?
svar: Fyrirgefðu en ég fékk vatn í eyrað
og heyri ekki til þín.
8. Forstjórinn: Af hverju er skýrslan
ekki tilbúin?
svar: Hún er tilbúin. Ég gleymdi bara að
skrifa hana niður.
9. Forstjórinn: Hlustar þú aldrei?
svar: Jú, ég hlusta oft.
10. Forstjórinn: Af hverju sefur þú í
vinnunni?
svar: Ég á erfitt með að hugsa skýrt
vakandi.
STJóRNUNARMolI TexTi: Gísli KrisTjánsson
Af hverju er þetta
verk enn óunnið?
GALAXY S II.
VIERA TX-P50VT30
Pentax 645D
góð afsökun – gulls ígildi: