Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 30
30 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Frjáls verslun hefur fengið þekkta ein stakl inga til liðs við sig til að segja í mjög stuttu máli álit sitt á ýmsu tengdu við­ skiptum og efnahagslífi í hverju tölu blaði. UmsjÓn: svava jÓnsdÓTTir ERLENDI FORSTJÓRINN Loftur Ólafsson, sérfræðingur hjá Íslandssjóðum: Fiorina, Wayman, Hurd, Lesjak, Apotheker, Whitman … ÁlitSgjafar frjÁlSrar verSlunar Aðgreining vöru -merk isins mikilvæg Ásmundur Helgason segir að í markaðssetningu sé mikilvægt að koma til skila aðgreiningu vörumerkisins – vörunnar, þjónustunnar eða jafnvel fyrirtækisins – frá keppinautnum og­bendir­hann­á­að­fyrirtæki­hafi­margar­leiðir­til­að­aðgreina­sig­ frá þeim. „Það er hægt að nota liti og ýmiss konar tákn, það er hægt að nota eiginleika vörunnar – svo sem ef hún endist betur eða er ódýrari en önnur vara – og það má nota afhendingarmáta sem aðgreiningu. Sum fyrirtæki nota starfsfólk til að aðgreina sig frá keppinautum,­önnur­nota­dreifileiðir­og­ímyndin­og­þjónustan­eru­ enn aðrar leiðir. Lykilatriðið er að aðgreiningin skapi sérstöðu. Hún þarf að vera trúverðug, framkvæmanleg og það verður að vera hægt að koma aðgreiningunni til skila til markaðarins; það verður að vera hægt að segja frá henni.“ Ásmundur segir að þegar mælt er hvernig gangi sé ekki nóg að mæla markaðshlutdeild heldur líka hvernig fyrirtækinu gangi að ná til huga og hjarta neytenda. „Það þarf að mæla hversu ofarlega fyrirtækið er í huga neytenda og hversu hjartfólgið það er þeim, ef það má orða það þannig.“ AUGLÝSINGAR Ásmundur Helgason, markaðsfræð- ingur hjá Dynamo: Ragnar Árnason segir að fjárlagafrumvarpið sem lagt hefur verið fram sýni að ríkisstjórnin sé enn við sama heygarðshorn­ið í efnahagsmálum. „Hún hyggst ekki breyta stefnu sinni og enn á að freista þess að minnka hallann á rekstri ríkissjóðs með niður­ skurði og skattahækkunum. Þær eru að vísu í nokkrum dularklæðum og fjármálaráðherra hreykir sér af því að ekki sé um almennar skatta hækkanir að ræða í fyrsta skipti á fjármálaráðherraferli hans. Skattahækkanirnar felast í laumulegum hækkunum hér og þar og samanlagt eru þær hins vegar upp á marga milljarða króna. Niðurskurðurinn­er­enn­að­mestu­leyti­flatur­með­þeirri­breytingu­þó­ að helst er höggvið í þá útgjaldaliði þar sem hin pólitíska fyrirstaða er talin minnst en þjóðhagsleg hagkvæmni látin lönd og leið.“ Ragnar­segir­að­verði­þetta­fjárlagafrumvarp­að­lögum­megi­ganga­ að því vísu að kreppan verði framlengd um að minnsta kosti ár. „Hagvöxtur verður að vísu sennilega einhver á þessu og næsta ári en hann verður of lítill til að þjóðin komist hratt og vel upp úr kreppunni. Þetta fjárlagafrumvarp verður því til að festa landið enn frekar í slöku meðallagi þjóðartekna á mann í hópi Evrópuríkja.“ EFNAHAGSMÁL Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands: Afleiðingar fjármálafrumvarpsins Allt frá því að bandaríska fyrirtækið Hewlett Packard var skráð á hlutabréfamarkað árið 1957 var „HP­hátturinn“ (HP­Way)­mikilvægt­leiðarljós­í­starfseminni.­Stefnuyfir­ lýsingin sem var samin af stofnendum fyrirtækisins, þeim William Hewlett og David Packard, innihélt markmið sem þóttu óvenju­ leg­á­þeim­tíma.­Bragur­þar­sem­var­lögð­áhersla­á­traust,­ heilindi, árangur, liðsvinnu, frumkvæði og þróun var ríkjandi hjá fyrirtækinu. Þegar HP og Compaq runnu saman fyrir tæpum áratug heyrðust raddir um að „HP­hátturinn“ yrði ekki samur og dagar hans væru jafnvel taldir. Hvað sem því líður þá hefur a.m.k. einn háttur fyrirtækisins vakið athygli. Sjötti forstjórinn tók til starfa hjá fyrirtækinu á síðastliðnum áratug sem ef til vill má bæði telja til afreka og endema. Það er Meg Whitman, sem gerði­garðinn­frægan­hjá­eBay.­Hún­var­nánast­með­frá­byrjun­ eBay­ævintýrisins,­starfsmenn­fyrirtækisins­voru­30­talsins­þegar­ hún­réðst­til­þess­árið­1998­en­voru­15.000­áður­en­tíð­hennar­ lauk. Og hún hefur reynslu af því að taka því súra með því sæta því síðasta verkefni hennar var að bjóða sig fram til ríkisstjóra í Kaliforníu þar sem hún laut í lægra haldi. Eins og forveri hennar er Whitman útherji, þ.e. hefur ekki starfað hjá HP áður. Joseph L. Bower,­prófessor­við­Harvard,­telur­að­almennt­sé­farsælla­fyrir­ fyrirtæki að leita innanbúðar að nýjum forstjóra. Whitman, sem er fyrrverandi nemandi við skólann, er í lófa lagið að sýna að ekki sé allt á sömu bókina lært.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.