Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 29
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 29 að þær hentuðu viðskiptavinum sem best og þjónuðu þeim kröfum og væntingum sem fyrirtækin gerðu til jólagjafa til starfsmanna sinna. Í stuttu spjalli sagði Marteinn að hugmyndin með jólakörfun­ um væri að koma vörum Kjöt­ bankans og Mekka á framfæri. „Það hefur tíðkast á síðustu árum að gefa starfsmönnum fyrirtækja­gjafir­fyrir­jólin­og­við­ viljum taka þátt í þessu með fyrirtækjunum með því að útbúa jólakörfur fyrir þau enda stoltir af því sem við höfum fram að færa. Það að við getum stillt upp sjö mismunandi körfum sýnir fjölbreytileikann í vörum okkar­og­samstarfið­við­Mekka­ fullkomnar körfurnar.“ Fjölbreytni í mat og víni Kjötbankinn framleiðir mikið af góðum matvörum og Marteinn tekur sem dæmi um vörur sem hafa fengið frábærar viðtökur hamborgarhrygginn þeirra, sem þeir­séu­mjög­stoltir­af,­grafið­ lamb og naut í forrétt, tað reykt hangikjöt, hunangsrist aða skinku, sólberjaverkað lamba­ læri og svo mætti lengi telja. Fjölbreytnin er mikil og ekki má gleyma gæsapatéinu frá Kjöt­ bankanum, sem vann til gull­ verðlauna í sumar í fagkeppni sem haldin var á Hilton hóteli, eða­villibráðinni,­sem­oft­er­erfitt­ fyrir almenning að nálgast. Ekki er síður fjölbreytileiki í víni hjá Mekka en léttvín er mjög vinsælt til gjafa og voru nokkrar tegundir af rauðvíni og hvítvíni í boði á kynningunni í Kaplakrika. Auk þess sem Mekka er með umboð fyrir margar tegundir af rauðvíni og hvítvíni er fyrirtækið með kampavín, koníak og viskí sem mörgum þykir einnig gott að hafa í jólapökkunum. Þess má geta að hægt er að nálgast gjafaöskjur Mekka í öllum vín­ búðum­ÁTVR. Kynning sem tókst vel Marteinn segir Kjötbankann vera í mikilli sókn um þessar mundir.­„Við­tókum­við­rekstri­ Kjötbankans í byrjun mars og höfum síðan unnið hörðum höndum að því að endurvekja orðstír Kjötbankans og koma nafni þessa rótgróna fyrirtækis aftur á þann stall þar sem það á heima að okkar mati.“ Marteinn sagði að lokum að við tökurnar á kynningunni í Kapla krika hefðu verið það góðar að engin spurning væri að áframhald yrði á slíkum kynn­ingum.­„Við­viljum­að­ ímynd Kjötbankans sé ferskleiki og fagmennska og hluti af þeirri ímynd er að vera með þessa kynningu og fá fólk til að kynnast vörum okkar sem og vörum samstarfsaðila okkar og­ég­tel­að­þessi­kynning­hafi­ heppn ast mjög vel.“ „Eftirspurn eftir léttvíni hefur aukist undanfarin ár og hef ur Mekka einblínt á að hafa vöru úrval léttvíns þannig að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi.“ Gjafaöskjur frá Mekka Wine&Spirits má fá í öllum vínbúðum ÁTVR. „Ferskleiki og fag mennska eru eink unnarorð Kjöt bank ans sem legg ur metn að í að efla þjón ustu við viðskiptavini sína og koma inn á markaðinn með nýj ar vörur.“ Mekka wine&spirits tunguhálsi 11, reykjavík, sími 5222750 kjötbankinn Flatarhrauni 27, Hafnarfirði, sími 5652011 nánari upplýsingar uM vörur og þjónustu Gestir á kynningunni í Kaplakrika dreypa á víni frá Mekka wine&spirit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.