Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 88
88 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011
Ernst & Young hf. hóf starfsemi á Íslandi í desember árið 2002. Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað síðan þá og í dag starfa þar
um sextíu manns, þar af sextán löggiltir endurskoðendur. Fyrirtækið skiptist í dag í fjögur svið; endurskoðunarsvið, skattasvið,
viðskiptaráðgjöf (TAS) og ráðgjafarsvið (Advisory).
Við erum yngsta fyrirtækið í hópi fjög urra stærstu endur skoðunarfyrir tækja á Íslandi,
en við höfum vaxið nokkuð ört
á undanförnum árum,“ segja
ÁsbjörnBjörnssonstjórnarfor
maður og Axel Ólafsson
framkvæmdastjóri hjá Ernst &
Young. „Þannig hefur veltan
aukist talsvert á síðastliðnum
árum.Vöxturinnhefurverið
vegna aukinna verkefna á endur
skoðunarsviði, sem er okkar
kjarnasvið, og vegna aukins
þjón ustuframboðs, sérstaklega á
sviði viðskiptaráðgjafar.
Viðskiptaráðgjafarsviðokkar
er í örum vexti og mörg spenn
andi tækifæri framundan þar. Á
viðskiptaráðgjafarsviði er veitt
þjónusta sem varðar kaup og
sölu fyrirtækja, áreiðanleika
kannanir, verðmat, fjárhagsleg
endurskipulagningogfleira
því tengt. Á þessu sviði höfum
við þjónustað bæði stærri og
smærri fyrirtæki.
Vöxturáendurskoðunarsviði
hefur verið mikill síðastliðin ár
en góður orðstír okkar hefur
fært okkur ný stór og spennandi
verk efni. Er það sérstaklega
ánægjulegt í ljósi aðstæðna,
en samhliða því að kröfur eru
að aukast er samkeppni að
harðnaáþessummarkaði.Til
marks um það má nefna að
út boð á endurskoðunarþjónustu
eru orðin mun algengari en var
fyrirhrun.Viðþæraðstæður
kemur það okkur vel að Ernst &
Young hefur verið í fararbroddi
á heimsvísu varðandi þróun að
ferðafræði og verkfæra á sviði
endurskoðunar. Miklir fjármun
ir hafa verið lagðir í þróun
sér hæfðs endurskoðunar
hug búnaðar og hvers kyns
hjálp ar tóla sem við njótum
góðs af. Allt þetta hefur verið til
mik illa hagsbóta fyrir okkur og
viðskipta vini okkar, hvort sem
horft er til gæða eða skilvirkni.
verkefni sem tengjast hruninu
Vissulegaerþaðsvohjáokkur
eins og hinum endurskoðunar
fyrirtækjunum að í kjölfar hruns
ins hafa fallið til ýmis verkefni
sem beint tengjast hruninu og
föllnumfyrirtækjum.Berþar
helst að nefna ýmiss konar
rannsóknarverkefni, úttektir og
matsmál.Viðþávinnuhöfum
við búið vel að því hafa innan
fyrirtækisins sérstakt svið
„Vöxturinn hefur
verið vegna aukinna
verkefna á endur
skoðunarsviði, sem
er okkar kjarnasvið,
og vegna aukins
þjón ustuframboðs,
sérstaklega á sviði
viðskiptaráðgjafar.“
Ásbjörn Björnsson, stjórnarformaður Ernst & Young.
fjölbrEytt þjónuSta
Ernst & Young