Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 88
88 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Ernst & Young hf. hóf starfsemi á Íslandi í desember árið 2002. Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað síðan þá og í dag starfa þar um sextíu manns, þar af sextán löggiltir endurskoðendur. Fyrirtækið skiptist í dag í fjögur svið; endurskoðunarsvið, skattasvið, viðskiptaráðgjöf (TAS) og ráðgjafarsvið (Advisory). Við erum yngsta fyrir­tækið í hópi fjög urra stærstu endur skoðun­arfyrir tækja á Íslandi, en við höfum vaxið nokkuð ört á undanförnum árum,“ segja Ásbjörn­Björnsson­stjórnarfor­ maður og Axel Ólafsson framkvæmdastjóri hjá Ernst & Young. „Þannig hefur veltan aukist talsvert á síðastliðnum árum.­Vöxturinn­hefur­verið­ vegna aukinna verkefna á endur­ skoðunarsviði, sem er okkar kjarnasvið, og vegna aukins þjón ustuframboðs, sérstaklega á sviði viðskiptaráðgjafar. Viðskiptaráðgjafarsvið­okkar­ er í örum vexti og mörg spenn­ andi tækifæri framundan þar. Á viðskiptaráðgjafarsviði er veitt þjónusta sem varðar kaup og sölu fyrirtækja, áreiðanleika­ kannanir, verðmat, fjárhagsleg endurskipulagning­og­fleira­ því tengt. Á þessu sviði höfum við þjónustað bæði stærri og smærri fyrirtæki. Vöxtur­á­endurskoðunarsviði­ hefur verið mikill síðastliðin ár en góður orðstír okkar hefur fært okkur ný stór og spennandi verk efni. Er það sérstaklega ánægjulegt í ljósi aðstæðna, en samhliða því að kröfur eru að aukast er samkeppni að harðna­á­þessum­markaði.­Til­ marks um það má nefna að út boð á endurskoðunarþjónustu eru orðin mun algengari en var fyrir­hrun.­Við­þær­aðstæður­ kemur það okkur vel að Ernst & Young hefur verið í fararbroddi á heimsvísu varðandi þróun að ­ ferðafræði og verkfæra á sviði endurskoðunar. Miklir fjármun­ ir hafa verið lagðir í þróun sér hæfðs endurskoðunar ­ hug búnaðar og hvers kyns hjálp ar tóla sem við njótum góðs af. Allt þetta hefur verið til mik illa hagsbóta fyrir okkur og viðskipta vini okkar, hvort sem horft er til gæða eða skilvirkni. verkefni sem tengjast hruninu Vissulega­er­það­svo­hjá­okkur­ eins og hinum endurskoðunar­ fyrirtækjunum að í kjölfar hruns­ ins hafa fallið til ýmis verkefni sem beint tengjast hruninu og fölln­um­fyrirtækjum.­Ber­þar­ helst að nefna ýmiss konar rannsóknarverkefni, úttektir og matsmál.­Við­þá­vinnu­höfum­ við búið vel að því hafa innan fyrirtækisins sérstakt svið „Vöxturinn hefur verið vegna aukinna verkefna á endur­ skoðunarsviði, sem er okkar kjarnasvið, og vegna aukins þjón ustuframboðs, sérstaklega á sviði viðskiptaráðgjafar.“ Ásbjörn Björnsson, stjórnarformaður Ernst & Young. fjölbrEytt þjónuSta Ernst & Young
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.