Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 38
38 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011
stjórnun
H
eldur þú það
– eða veistu
það? Innsæi
er ómetanleg
ur kostur í fari
stjórn enda. Að hafa gott
innsæiogtilfinningufyrirþví
hvern ig áhrifaþættir í innra
ogytraumhverfinuþróastog
breyt ast er afar þýðingarmikið
og að bregðast rétt við getur
skipt sköpum um það hvort
fyrirtæki ná árangri og lifa af í
samkeppni eða ekki.
En það er munur á því að
hafatilfinningufyrireinhverju
og hafa staðfesta vitneskju.
Þess vegna er mikilvægt fyrir
stjórnendur, jafnvel þótt þeir
hafigottinnsæi,aðnýtaþau
tækifæri sem völ er á til að
mæla mikilvæga árang ur s
þætti í rekstri.
Teljamáfullvístaðmennhafi
nýtt sér einhvers konar frum
stæðar aðferðir til mælinga á
árangri í rekstri allt frá ár dög
um þess að framleiðsla og
viðskipti manna á milli
tóku að þróast. Þróun
kerfisbundinnaogreglulegra
mælinga á ár angri í fyrirtækjum
eins og við þekkjum þær í dag
hófst þó ekki fyrr en á fyrrihluta
20.aldar.
Uppúr1970,samhliða
aukinni umræðu um gæða
stjórn un, fór athygli manna
að beinast í auknum mæli
að mælingum á árangri og
ár angursstjórnun. Árið 1992
birtist grein eftir þá Kaplan
ogNortoníHarvardBusi
nessReviewþarsemþeir
kynntuBalancedScorecard
árangursmælingakerfiðsem
náð hefur mikilli útbreiðslu um
allan heim og mörg íslensk
fyrirtæki og stofnanir hafa
nýtt sér síðustu ár. Samhliða
þróun árangurs mæl ingakerfa
og upplýsinga tækninnar hafa
svo síðustu ár orðið stórstígar
framfarir á sviði árangurs
mælinga.Víðagegnaslík
kerfimikilvæguhlutverkivið
stefnumótun og upplýsinga
miðlun innan fyrir tækja.
Aukin tækifæri hafa skap ast til
öflunar,greiningarogbirting
ar gagna og upplýsinga með
aðstoð háþróaðs hug búnaðar
og upplýsingakerfa.
Hvers vegna þarf að mæla
árangur?
Árangursmælingar krefjast
gjarnan tíma og fjárfest
inga og því er mikilvægt að
velta fyrir sér hver er ávinning
urinn af slíkum mælingum.
Segja má að það séu þrjár
meginástæður fyrir árangurs
mælingum: Í fyrsta lagi eru
mælingar gerðar í þeim til gangi
að uppfylla lagalegar eða
siðferðilegar skyldur sem
lagðar eru á fyrirtæki og stofn
anir af þriðja aðila. Í þessu
sambandi má nefna ýmiskon
ar fjárhagsupplýsingar svo
sem varðandi SarbanesOxley
ogIFRSsemerualþjóðlegir
reikningsskilastaðlar eða
upplýsingar sem varða áhrif
starfseminnar á starfsfólk,
viðskiptavini eða aðra hags
munaaðilaíytraumhverfi,til
dæmis út frá sjónarmiðum
um vinnuvernd eða umhverf
is vernd.
Í öðru lagi eru það mælingar
sem hafa þann tilgang að
stjórn endur geti sinnt hlutverki
sínu, stjórnað, skipulagt, gert
áætlanir og haft eftirlit með
því að reksturinn gangi í sam
ræmi við væntingar og mark
mið. Í þriðja lagi hafa mæling
ar tilgang þar sem þær geta
veitt stjórnendum og öðrum
starfs mönnum endur gjöf á
frammi stöðu og þar með haft
áhrif á starfshvatn ingu. Allt
skiptir þetta máli og hefur
jákvæð áhrif til að auka árang
ur ef rétt er að málum staðið.
Það að mælikvarðar séu
skilgreindir og reglubundn ar
mælingar framkvæmdar er þó
engin trygging fyrir árangri,
Sigrún Þorleifsdóttir
stjórn enda þjálfari og einn eigenda
vendum – stjórnendaþjálfunar.
Heldurðu það – eða veistu það?
Samhliða þróun árangursmælingakerfa og upplýsingatækninnar hafa síðustu ár orðið stórstígar framfarir á sviði
ár angursmælinga. Víða gegna slík kerfi mikilvægu hlutverki við stefnumótun og upplýsingamiðlun innan fyrirtækja.
Að mæla árangur: