Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 38

Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 38
38 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 stjórnun H eldur þú það – eða veistu það? Innsæi er ómetanleg­ ur kostur í fari stjórn enda. Að hafa gott inn­sæi­og­tilfinningu­fyrir­því­ hvern ig áhrifaþættir í innra og­ytra­umhverfinu­þróast­og­ breyt ast er afar þýðingarmikið og að bregðast rétt við getur skipt sköpum um það hvort fyrirtæki ná árangri og lifa af í samkeppni eða ekki. En það er munur á því að hafa­tilfinningu­fyrir­einhverju­ og hafa staðfesta vitneskju. Þess vegna er mikilvægt fyrir stjórnendur, jafnvel þótt þeir hafi­gott­innsæi,­að­nýta­þau­ tækifæri sem völ er á til að mæla mikilvæga árang ur s­ þætti í rekstri. Telja­má­fullvíst­að­menn­hafi­ nýtt sér einhvers konar frum­ stæðar aðferðir til mælinga á árangri í rekstri allt frá ár dög­ um þess að framleiðsla og viðskipti manna á milli tóku að þróast. Þróun kerfisbundinna­og­reglulegra­ mælinga á ár angri í fyrirtækjum eins og við þekkjum þær í dag hófst þó ekki fyrr en á fyrrihluta 20.­aldar.­ Upp­úr­1970,­samhliða­ aukinni umræðu um gæða­ stjórn un, fór athygli manna að beinast í auknum mæli að mælingum á árangri og ár angursstjórnun. Árið 1992 birtist grein eftir þá Kaplan og­Norton­í­Harvard­Busi­ ness­Review­þar­sem­þeir­ kynntu­Balanced­Scorecard­ árangursmælingakerfið­sem­ náð hefur mikilli útbreiðslu um allan heim og mörg íslensk fyrirtæki og stofnanir hafa nýtt sér síðustu ár. Samhliða þróun árangurs mæl ingakerfa og upplýsinga tækninnar hafa svo síðustu ár orðið stórstígar framfarir á sviði árangurs­ mælinga.­Víða­gegna­slík­ kerfi­mikilvægu­hlut­verki­við­ stefnumótun og upplýsinga­ miðlun innan fyrir tækja. Aukin tækifæri hafa skap ast til öflunar,­greiningar­og­birting­ ar gagna og upplýsinga með aðstoð háþróaðs hug búnaðar og upplýsingakerfa. Hvers vegna þarf að mæla árangur? Árangursmælingar krefjast gjarnan tíma og fjárfest­ inga og því er mikilvægt að velta fyrir sér hver er ávinning­ urinn af slíkum mælingum. Segja má að það séu þrjár meginástæður fyrir árangurs­ mælingum: Í fyrsta lagi eru mælingar gerðar í þeim til gangi að uppfylla lagalegar eða siðferðilegar skyldur sem lagðar eru á fyrirtæki og stofn­ anir af þriðja aðila. Í þessu sambandi má nefna ýmiskon­ ar fjárhagsupplýsingar svo sem varðandi Sarbanes­Oxley og­IFRS­sem­eru­alþjóðlegir­ reikningsskilastaðlar eða upplýsingar sem varða áhrif starfseminnar á starfsfólk, viðskiptavini eða aðra hags­ munaaðila­í­ytra­umhverfi,­til­ dæmis út frá sjónarmiðum um vinnuvernd eða umhverf­ is vernd. Í öðru lagi eru það mælingar sem hafa þann tilgang að stjórn endur geti sinnt hlutverki sínu, stjórnað, skipulagt, gert áætlanir og haft eftirlit með því að reksturinn gangi í sam­ ræmi við væntingar og mark­ mið. Í þriðja lagi hafa mæling­ ar tilgang þar sem þær geta veitt stjórnendum og öðrum starfs mönnum endur gjöf á frammi stöðu og þar með haft áhrif á starfshvatn ingu. Allt skiptir þetta máli og hefur jákvæð áhrif til að auka árang­ ur ef rétt er að málum staðið. Það að mælikvarðar séu skilgreindir og reglubundn ar mælingar framkvæmdar er þó engin trygging fyrir árangri, Sigrún Þorleifsdóttir stjórn enda þjálfari og einn eigenda vendum – stjórnendaþjálfunar. Heldurðu það – eða veistu það? Samhliða þróun árangursmælingakerfa og upplýsingatækninnar hafa síðustu ár orðið stórstígar framfarir á sviði ár angursmælinga. Víða gegna slík kerfi mikilvægu hlutverki við stefnumótun og upplýsingamiðlun innan fyrirtækja. Að mæla árangur:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.