Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.08.2011, Blaðsíða 32
32 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Framúrskarandi þjónustufyrirtæki Ingrid Kuhlman segir mikilvægt fyrir stjórnendur sem vilja skapa framúrskarandi þjónustufyrirtæki að hafa í huga að í framúrskar­andi þjónustufyrirtækjum snúist allt um ánægju viðskiptavin­ arins. Það megi líkja þeim samskiptum við matarboð en þau eru vel­heppn­uð­þegar­gestgjafinn­reiðir­fram­mat­sem­líklegt­er­að­ gestinum líki. „Þjónustufyrirtæki sem sníða þjónustuna eftir eigin þörfum­eru­ekki­mjög­líkleg­til­langlífis.­Það­er­því­mikilvægt­að­ sníða þjónustuna með væntingar og óskir viðskiptavinanna í huga ef fyrirtæki vilja eiga framtíðina fyrir sér.“ Ingrid segir að í öðru lagi sé mikilvægt að stjórnendur geri sér grein fyrir því að í framúrskarandi þjónustufyrirtækjum sé ekki pláss fyrir þá sem leggja sig ekki fram fyrir viðskiptavini eða sam starfsmenn. „Það er mikilvægt að skapa þannig andrúmsloft hjá starfsmönnum og stjórnendum að allir leggist á eitt um að ná settu marki. Stjórnendur þurfa að kappkosta að ná því besta út úr hverjum og einum og halda í verðmætustu starfsmennina, sem eru þeir sem hlaupa undir bagga með öðrum, koma með ráðleggingar þegar vandamál og spurningar koma upp og eru til staðar. Þeir eru lykilstarfsmenn í hverju fyrirtæki.“ HOLLRÁÐ Í STJÓRNUN Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar: Verslunin sjálf sem samskiptamiðill Thomas Möller segir að áherslur í verslun séu að breytast mikið og verslunargeirinn standi frammi fyrir mörgum áskor unum. Hann nefnir í því sambandi að netverslun sé að aukast, einka­ merki („private labels“) sæki á, verðsamkeppni fari vaxandi og upp­ lýsingatæknin sé að breyta innkaupum og vörustjórnun í verslun. „Á sama tíma taka viðskiptavinir verslana endanlega kaupákvörðun­í­auknum­mæli­í­versluninni­sjálfri.­Talið­er­að­um­ 75% af sölu í þægindaverslunum og um 55% af sölu í stórmörk­ uðum­séu­svokölluð­„impúls“­sala.­Talið­er­að­tilfinningar­ráði­um­ helmingi allra innkaupa. Því er ljóst að hægt er að hafa meiri áhrif á innkaupahegðun­í­versluninni­en­talið­hefur­verið­hingað­til.­Verslun­ areigendur eru að átta sig betur á því að stemningin í versluninni, skilaboð til viðskiptavina þar, hvernig vörunni er stillt upp, göngu­ leiðir, litanotkun og innréttingar skipta æ meira máli þegar auka skal vörusölu í verslun. Hugtakið „in­store­communication“ verður æ mikilvægara þar sem öll verslunin er í raun samskiptamiðill. Með notkun upplýsinga­ skjáa í hillum („digital signage“), lýsingar í hillum verslana, búnaðar sem ýtir vörunni fram í hillunni, rakatækja sem gera útlit fersk vöru betra og markvissrar litanotkunar má hafa mikil áhrif á­kaupákvörðunina.­Skipulag­verslunarinnar,­röðun­vöruflokka,­ stað setning vörunnar í hillum og gönguleið viðskiptavinarins hefur mikil­áhrif­á­viðskiptavininn­sem­lætur­í­auknum­mæli­tilfinningar­og­ skyndi ákvarðanir ráða kaupákvörðun sinni.“ STJÓRNUN Thomas Möller, framkvæmdastjóri Rýmis: þau hafa orðið Á þokkalegu róli FASTEIGNAMARKAÐURINN Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala: Fasteignamarkaðurinn er á þokkalegu róli og hefur verið stíg­andi á markaðnum allt þetta ár,“ segir Ingibjörg Þórðardóttir. „Samningar­á­höfuðborgarsvæðinu­fóru­upp­í­138­síðustu­ vikuna í ágúst en svo margir samningar hafa ekki verið gerðir síðan í desember­árið­2007.“ Ástandið­hefur­því­breyst­en­þess­má­geta­að­í­ágúst­2010­voru­ eina vikuna einungis gerðir 15 samningar sem er það minnsta sem Ingibjörg veit um. „Þetta hefur breyst mjög mikið og fasteignavísital­ an hefur hækkað hjá fasteignamatinu á þessu ári; vísitala íbúða­ verðs­er­komin­upp­í­tæplega­322­en­var­um­áramótin­um­305­ þannig að hækkunin hefur verið um 5%.“ Ingibjörg segist hafa trú á fasteignamarkaðnum þrátt fyrir um­ ræðuna­um­að­fasteignaverð­þurfi­að­lækka.­Hún­bendir­í­þessu­ sambandi á nýlega spá Arion banka þar sem talað var um að á næsta­ári­gæti­fasteignaverð­hækkað­um­allt­að­10%. „Þeir sem eru í langtímafjárfestingum og vilja vera öruggir með það sem þeir gera við sína peninga hafa í auknum mæli veðjað á fasteignamarkaðinn. Þá er unga fólkið farið að sjást aftur sem kaupendur í fyrsta skipti.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.