Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.08.2011, Qupperneq 33
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 33 Evrópsku raftækjasamtökin, European Imaging and Sound As­sociation (EISA), hafa í aldarfjórðung veitt verðlaun fyrir bestu græjur­ársins.­Nýlega­voru­verðlaunin­fyrir­2011­2012­afhent­ og margt kemur á óvart. Myndavél ársins er Pentax 645D,­frábær­40­milljón­pixla­mynda­ vél, sem undirritaður prófaði á dögunum, og var hún í alla staði ein­ stök. Hún hentar bæði í fréttamennsku og landslagstökur. Stærðin; hún­er­svokölluð­milliformatsvél­með­33­x­44mm­skynjara­frá­Kodak,­ vél sem vel er hægt að nota án þrífótar, þrátt fyrir stærðina. Gott. Smávél ársins er Fujifilm FinePix X100 en hún er byggð eins og gömul­Leica,­með­fastri­23­mm­eiturskarpri­víðri­linsu.­Raxi,­hinn­ knái ljósmyndari Morgunblaðsins, kollféll fyrir gripnum og er mjög ánægður með myndirnar úr þessari snaggaralegu myndavél. Bowers & Wilking koma með hátalara ársins og vinna tvöfalt; í­báðum­flokkum,­stórum­og­smáum­hátölurum.­Hljómtæki­ársins­ heita 300i og eru frá svissneska fyrirtækinu Nagra, en áratugum sam an hefur það verið í fararbroddi í hljómgæðum. GPS-tækið kemur­frá­Ken­wood­og­heitir­því­einfalda­nafni­DNX9280BT.­Dóm­ nefndinni­fannst­þetta­tæki­flókið­GPS­tæki.­ Myndbandsupptökutæki ársins er frá Canon. LEGRA HF M41 heitir vélin og er víst einstök til að ná góðum HD­myndskeiðum í lítilli sem engri birtu. Þrátt fyrir að geta allt, og meira til, er vélin lítil og handhæg, góð fyrir leika sem lærða. Sjónvarp ársins er frá Panasonic. VIERA TX-P50VT30 heitir gripur inn og fær bestu umsögn dómnefndar fyrir litgæði. En hver man­nafnið­TX­P50VT30?­Allavega­ekki­ég.  Sími ársins kemur frá Samsung og heitir GALAXY S II. Plata ársins er Android­plata frá Acer. Nafnið er ICONA TAB A500 og ég held að best sé að leggja það á minnið. Páll Stefánsson ljósmyndari: Uppskerutími Græjur SELECTA FERSK UPPLIFUN Í HVERT SINN www.selecta.is / s: 585 8585 VATNS- OG KAFFIVÉLAR KAFFI, TE OG REKSTRARVÖRUR HEILDARLAUSNIR FYRIR VINNUSTAÐI! fyrst & frEmst Hér eru nokkur dæmi um afsakanir sem stjórn­endur fyrirtækja víða um heim hafa haldið til haga. Þau hljóma frekar eins og brandari á netinu en afsakanir sem menn hafa borið fyrir sig. Fátt er eins hagnýtt og góð af­ sökun. Líkleg afsökun er það eina sem getur bjargað frá óþæg i leg um sannleika. Allir hafa lent í því að ná ekki að skila verkefni á tilsettum tíma og þá er annaðhvort að segja sannleikann um vanskilin – eða að reyna góða afsökun. Auðvitað á að velja sannleikann. Vandinn­er­hins­vegar­sá­að­marg­ ir­eiga­erfitt­með­að­segja­yfir­ manni­sínum­frá­því­að­þeir­hafi­ dregist aftur úr í einstaka verk efn­ um, hvað þá að þeir ráði alls ekki við þau. Það sama er um mistök sem fólk gerir í vinnu. Margir eiga erfitt­með­að­segja­frá­þeim­og­ lenda þá jafnvel í að endurtaka þau síðar. Sannleik ur inn er auðvit­ að sagna bestur en þá gleymist að sannleikurinn er viðkvæmur og þolir ekki hvað sem er. Því getur hentug afsökun verndað sannleik­ ann fyrir óþarfa álagi. Hér eru nokkur dæmi um afsak­ anir sem stjórnendur fyrir tækja víða um heim hafa haldið til haga. Lé­ legar­afsakanir?­Hvað­finnst­þér? 1. Forstjórinn: Af hverju er skýrslan sem þú lofaðir að skrifa í gærkveldi ekki tilbúin? svar: Hundurinn minn át fartölvuna. 2. óánægður viðskiptavinur við verkefnastjóra fyrirtækis: Af hverju er pöntunin ekki tilbúin? svar: Sko! Ég er verkefnastjóri. Ég stjórna verkefnum. 3. óánægður viskiptavinur við verkefnastjórann. Af hverju er pönt­ un in ekki tilbúin? svar: Í okkar heimi eru peningar, tími og vinnuafl þrjár víddir sem aldrei mætast. 4. Forstjórinn: Hvers vegna er þetta verk óunnið? svar: Mig dreymdi að ég hefði drukknað og það tæki því ekki að fara á fætur því ég væri hvort eð er dauður. 5. Forstjórinn: Af hverju er þetta verk enn óunnið? svar: Ég lofa að klára. Ég er núna búinn að vera á Facebook í minnst 18 tíma að leita upplýsinga. 6. Forstjórinn: Hvernig stendur á þessu klúðri hérna? svar: Það er ekki mér að kenna. Þetta bara varð svona. 7. óánægður viðskiptavinur: Hvenær fæ ég vöruna? svar: Fyrirgefðu en ég fékk vatn í eyrað og heyri ekki til þín. 8. Forstjórinn: Af hverju er skýrslan ekki tilbúin? svar: Hún er tilbúin. Ég gleymdi bara að skrifa hana niður. 9. Forstjórinn: Hlustar þú aldrei? svar: Jú, ég hlusta oft. 10. Forstjórinn: Af hverju sefur þú í vinnunni? svar: Ég á erfitt með að hugsa skýrt vakandi. STJóRNUNARMolI TexTi: Gísli KrisTjánsson Af hverju er þetta verk enn óunnið? GALAXY S II. VIERA TX-P50VT30 Pentax 645D góð afsökun – gulls ígildi:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.