Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Side 50

Frjáls verslun - 01.08.2011, Side 50
50 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Stjórn rannsóknarmiðstöðvar rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla íslands Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti (Center for Corporate Governance – CCG) við Háskóla Íslands var sett á stofn árið 2009 í samstarfi við viðskiptafræðideild. R annsóknarmiðstöðin starfar inn­an­vébanda­Viðskiptafræði­ stofnunar Háskóla Íslands. Megin hlutverk rannsóknar­ mið stöðv arinnar er að stunda rann sóknir á sviði stjórnarhátta í sterkum tengslum við atvinnu­ og þjóðlíf og kynna þær.­Talsverður­skortur­hefur­verið­á­rann­ sóknum á einkareknum og opinberum fyrirtækjum og það er þörf á leiðbeinandi umræðu um góða stjórnarhætti á Íslandi. Hlutverk rannsóknarmiðstöðvar í stjórnar­ háttum­er­að­efla­þessa­umræðu­og­stuðla­ að því að hagsmunaaðilar séu sem best upplýstir um hlutverk stjórna og mikilvægi góðra stjórnarhátta. Rannsóknarmiðstöðinni­er­líka­ætlað­að­ vera bakland fyrir kennslu og námskeiða­ hald á sviði stjórnarhátta. Ekki síst vill rannsóknarmiðstöðin eiga þátt í þjálfun meistaranema og doktorsnema á fræða­ sviðinu.­Slíkt­starf­er­hafið­og­nú­liggja­fyrir­ lokaritgerðir sem hafa verið unnar í tengsl­ um við starf rannsóknarmiðstöðvarinnar. Rannsóknarmiðstöðinni­er­einnig­ætlað­að­ byggja­upp­tengsl­og­efla­samstarf­við­inn­ lenda og erlenda rannsóknaraðila á sviðinu og það hafa verið stigin skref í þá átt með því að fá erlenda sérfræðinga til að vera í ráðgefandi hópi fyrir rannsóknarmiðstöðina. Rannsóknarmiðstöðin­vill­líka­efla­starf­á­ sviði stjórnarhátta með þjónustuverk efn ­ um. Dæmi um verkefni sem rannsóknar ­ mið stöðin sinnir eða vill sinna eru: 1) Vinna­til­lögur­um­leiðir­til­að­bæta­og­efla­ stjórnarhætti á Íslandi, bæði fyrir opinbera aðila­og­einkaaðila.­2)­Byggja­upp­kerfi­ sem tekur mið af verkefnum stjórna með það að markmiði að auðvelda stjórnum og stjórnarmönn um að rækja hlutverk sitt. 3)­Rannsóknir­á­stjórnarháttum­í­aðdrag­ anda hrunsins og í kjölfar hrunsins með það að markmiði að draga fram þekkingu á stöðunni hérlendis og læra af þeirri reynslu sem er fyrirliggj andi. 4) Sinna mati á­og­yfirfara­úttektir­á­störfum­stjórna­í­ fyrirtækjum og opinberum stofnunum. 5) Bjóða­upp­á­námskeið­fyrir­nýja­stjórnar­ menn og sinna endur­ og sí menntun fyrir stjórnarmenn almennt. For svarsmaður rannsóknarmiðstöðvarinn­ ar er dr. Eyþór Ívar Jónsson. Eyþór hefur um margra ára skeið gert rannsóknir á stjórn arháttum á Íslandi og Evrópu. Dokt ors ­ ritgerð hans, sem skrifuð var við Henley Business­School­í­Bretlandi,­fjallaði­um­ hlutverk stjórna í litlum og meðalstórum fyrir­tækjum.­Eyþór­er­gestadósent­við­Við­ skiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Að­starfi­rannsóknarmiðstöðvarinnar­ kemur­einnig­dr.­Runólfur­Smári­Steinþórs­ son, prófessor í stjórnun og stefnumót­ un við viðskiptafræðideild Háskóla Ís­lands.­Runólfur­Smári­hefur­komið­að­ ráðgjöf og rannsóknum á stjórnarhátt­ um og leiðbeint meistaranemum sem hafa rannsakað á sviðinu. Aðrir í stjórn rann­sóknarmiðstöðvarinnar­eru­Benedikt­ Jó hann esson, framkvæmda stjóri Heims ehf., og Þráinn Eggertsson, prófessor við Háskóla Íslands. Í ráðgefandi sérfræð ­ ing a hópi rannsóknarmiðstöðvarinn ar eru þeir Chris Pierce, framkvæmdastjóri Global Govern ance Services, Martin Hilb, prófess­ or við University of St. Gallen, Morten Huse, prófessor­við­Viðskiptaháskólann­í­Osló­(BI),­ og­Steen­Thomsen,­prófessor­við­Viðskipta­ háskólann­í­Kaupmannahöfn­(CBS).­ „Rannsóknarmiðstöðinni er líka ætlað að vera bakland fyrir kennslu og námskeiða­ hald á sviði stjórnarhátta.“ Þráinn EggertssonBenedikt JóhanessonRunólfur Smári SteinþórssonEyþór Ívar Jónsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.