Iðnaðarmál - 01.04.1967, Síða 19

Iðnaðarmál - 01.04.1967, Síða 19
Hjolporfoss Power house ■MH Fosso Tröllkonuhlaup Thjófafoss 2. mynd. Loftmynd aj Búrfellssvœðinu. Virkjunarmannvirki teiknuð iim á myndina. uð nýtanleg orka hennar er um 9600 milljónir kílówattstunda á ári, þar af tæplega Ys á virkjunarsvæðinu við Búrfell. Meðalrennsli Þjórsár við Búrfell er um 340 teningsmetrar á sek., en 20 ára mælingar hafa sýnt mesta flóðrennsli um 2000 og minnsta rennsli 72 teningsmetra á sek. Helzta vandamál við virkjun Þjórsár eru hinar margvíslegu ísmyndanir, og var sú lausn valin að fleyta ísnum yfir stífluna, en veita vatninu til afl- stöðvarinnar. BúrfellssvæSið: Jarðmyndanir á Búrfellssvæðinu eru mjög fjölbreytilegar, og verður þeim ekki lýst hér að ráði. Þess skal þó getið, að milli Búrfells og Sauða- fellsöldu, austan Þjórsár, hafa runn- ið sjö Þjórsárhraun, en milli hraun- lagana eru misþykk lög af vikri og sandi. Elzta hraunlagið er um 8000 ára gamalt, en hið yngsta um 4000 ára. Þessi hraun og lögin milli þeirra hafa fyllt upp í skarðið milli Búr- fells og Sauðfellsöldu og myndað fallhæð Þjórsár þarna, sem nú á að víkja. IÐNAÐARMAL 53

x

Iðnaðarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.