Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2015, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.04.2015, Blaðsíða 35
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Á dagdeild öldrunarlækninga Landakoti er laust til umsóknar starf sérfræðilæknis í heimilislækningum eða alm. lyflækningum til eins árs, en með möguleika á ráðningu til lengri tíma. Skjólstæðingar deildarinnar glíma við flókið samspil aldurs- tengdra breytinga, sjúkdóma og færniskerðingu. Samhliða því eru þeir í flókinni lyfjameðferð. Starfið gengur út á heildrænt öldrunarmat, að straumlínulaga meðferð og klæðskerasníða endurhæfingu. Dagdeildarvinnan er teymisvinna, lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa og félagsráðgjafa. Sá læknir sem verður ráðinn mun vinna náið með sérfræðilækni í öldrunar- lækningum og taka þátt í innra starfi öldrunarlækningadeildar, þ.m.t. símenntun. Hér er því gott tækifæri til viðhalds- og endurmenntunar á sviði öldrunarlækninga sem getur nýst á margvíslegan hátt. Til álita kemur að ráða einnig lækni sem lokið hefur þremur árum í alm. lyflækningum við LSH. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna á legu-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við öldrunarlækningadeild LSH » Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum og öldrunarlækningum » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð samskiptum Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2015. » Starfshlutfall er 100%. » Starfið veitist frá 1. september 2015 eða eftir samkomulagi. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentum eða ljósritum af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, Pálma V. Jónssyni, yfirlækni, LSH öldrunarlækningar K4 Landakoti. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og byggir ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. » Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2 maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. » Upplýsingar veitir Pálmi V Jónsson, yfirlæknir, netfang palmivj@landspitali.is, sími 543 9891. Spennandi störf á upplýsingatæknisviði Landspítali er þekkingar- og þjónustustofnun í þágu almennings. Spítalinn hefur þríþætt hlutverk, það er þjónusta við sjúklinga, kennsla og rannsóknir. Þar starfa um 5.000 starfsmenn í um 4.000 stöðugildum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf. Landspítali er reyklaus vinnustaður. Landspítali er stærsti vinnustaður landsins og rekur og hýsir umfangsmesta tölvuumhverfi á landinu með yfir 3000 vinnustöðvar á innra neti, auk yfir 100 hugbúnaðarkerfa í notkun. Upplýsingatæknisvið hefur umsjón með og annast rekstur og viðhald á öllu tölvukerfi Landspítala. Upplýsingatæknisvið LSH óskar að ráða duglegt og jákvætt fólk til starfa við krefjandi verkefni. Við leitum að hæfum einstaklingum með frum- kvæði, þjónustulund og góða samskiptahæfileika. Metnaður til að ná árangri í starfi er nauðsynlegur. Störfin henta jafnt konum og körlum. Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar Þjónustumiðstöð er ein af þremur deildum upplýsingatæknisviðs og sér um alla notendaaðstoð á búnaði, hugbúnaði og reglubundin rekstrarverkefni. Starfsmenn eru í dag um 15, auk fjölda verktaka. Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar er yfirmaður deildarinnar og heyrir undir sviðsstjóra upplýsinga- tæknisviðs. Helstu verkefni • Stjórnun á daglegum rekstri deildarinnar • Skilgreininig þjónustumarkmiða og að tryggja efndir þeirra • Leita hagræðinga í reksti • Leiða tækninýjungar til bættrar þjónustu • Stefnumótun og þróun viðskiptatækifæra Hæfniskröfur • Háskólamenntun eða sambærileg menntun á sviði upplýsingatækni ásamt starfsreynslu • Stjórnunarreynsla er æskileg Sérfæðingur í tæknideild Helstu verkefni • Uppsetning og rekstur á Altiris þjónustuborðskerfi • Uppsetning og rekstur á Lotus Notes umhverfi • Verkefnisaðstoð innan LSH og við innleiðingu og rekstur á tölvukerfum • Vinna að framtíðarþróun tækniumhverfis spítalans Hæfniskröfur • Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði, tæknifræði eða sambærilegu æskileg • Reynsla af rekstri netkerfa, netþjóna, tölvubúnaðar og/eða gagnasafnskerfa er nauðsynleg Verkefnastjóri í tæknideild Helstu verkefni • Ráðgjöf um val á otendavélbúnaði • Umsjón með innkaupum og skráningu tölvubúnaðar • Yfirfara reikninga fyrir búnað og vinnu birgja • Tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra Hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærilegu, ásamt reynslu eða menntun í verkefnastjórnun • Umfangsmikil almenn tölvukunnátta Upplýsingar um störfin veita: Björn Jónsson sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs s. 825 5050 og Friðþjófur Bergmann deildarstjóri tæknideildar s. 824 5244. Umsóknum skal skila til skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, merkt „Störf á upplýsingatæknisviði“ ekki síðar en 15. október 2007. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Spennandi störf á upplýsingatæknisviði Landspítali er þekkingar- og þjó ustu tofnun í þágu almennings. Spítalinn hefur þríþætt hlutverk, það er þjónusta við jú linga, kennsla og rannsóknir. Þar starfa um 5. 00 starfsmenn í um 4.000 stöðugildum. Tekið er m af jafnréttisstefnu SH við ráðningar í störf. Landspítali er reyklaus vinnustaður. Landspítali er stærst vinnustaður landsins og rekur og hýsir umfangsmesta tölvuumhverfi á landi u me yfir 3000 vi nustöðvar á innra neti, auk yfir 100 hugbúnaðarkerfa í notkun. Upplýsingatæknisvið hefur umsjón með og annast rekstur og viðhald á öllu tölvukerfi Landspítala. Upplýsingatæknisvi LSH óskar að ráða duglegt og jákvætt fólk til starfa við krefjandi verkefni. Við l tum að hæfu einstaklingum með frum- kvæði, þjónu tulund og góða samskiptahæf eika. Metnaður til að ná árangri í starfi er nauðsynlegur. Störfin henta jafnt konum og körlum. Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar Þjónustumiðstöð er ein af þremur deildum upplý ingatæknisviðs og sér um alla notendaað toð á búnaði, h gbúnaði og eglubundin rekstrarverkefni. Starfsmenn eru í g um 15, auk fjölda verktaka. Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar er yfirmaður deildar nnar og heyrir und r sviðsstjóra upplýsinga- tæknisviðs. Helstu verkefni • Stjórnun á glegum rekstri deildarinnar • Skilgreininig þjónustumarkmiða og að tryggja efndir þeirra • Leita hagræðinga í reksti • Leiða tækninýjungar til bættrar þjónustu • Stefnumó un og þ óun viðskiptatækifæra Hæfniskröfur • Háskólamenntun eða sambærileg menntun á sviði upplýsingatækni ásamt starfsreynslu • Stjórnunarreynsla er æskileg Sérfæðingur í tæknideild Helstu verkefni • Uppse ning og rekstur á Altiris þjónustuborðskerfi • Uppsetning g rekstur á Lotus Notes umhverfi • Verkefnisaðstoð innan LSH og við innleiðingu og rekstur á tölvukerfum • Vin a að fra tíðarþróun tækniumhverfis spítalans Hæfniskröfur • Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði, t knifræði eða sambærilegu æskileg • R ynsla af rekstri netkerfa, netþjóna, tölvubúnaðar og/eða gagnasafnskerfa er nauðsynleg Verkef astjóri í tæknideild Helstu verkefni • Ráðgjöf um val á notendavélbúnaði • Umsjón með i nkaupum og skráningu tölvubúnaðar • Yfirfar reikninga fyrir búnað og vinnu birgja • Tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra Hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærilegu, ásamt reynslu eð me ntun í verkefnastjórnun • Umfangsmikil almenn tölvukunnátta Upplýsingar um störfin veita: Björn Jónsson sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs s. 825 5050 og Friðþjófur Bergman stjóri tæknideildar s. 824 5244. Umsóknum skal skila til skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, merkt „Störf á upplýsingatæknisviði“ ekki síðar en 15. október 2007. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. SÉRFRÆÐILÆKNIR Helse Møre og Romsdal HF er eit helseføretak under Helse Midt Norge RHF og har ansvaret for den offentlege spesialisthelsetenesta i Møre og Romsdal. Verksemda omfattar sjukehusa i Volda, Ålesund, Molde og Kristiansund samt fleire omliggande institusjonar. Helseføretaket har omlag 4200 årsverk fordelt pa ̊6500 tilsette, og gir eit differensiert tilbod innan dei fleste fagfelta i somatikk og psykisk helsevern. Var̊ visjon er å vere «Pa ̊lag med deg for helsa di». Les meir om oss pa ̊www.helse-mr.no fra nt z.n o Søknad blir sendt elektronisk via www.helse-mr.no - der du òg finn fullstendig utlysningstekst. Kopi av attestar og vitnemål vil bli etterspurt ved intervju. Vi ønskjer ikkje kontakt med annonseseljarar. Kristiansund sjukehus, Norge KLINIKK FOR KIRURGI Avdeling for anestesi Overlege / spesialist i anestesiologi Ref.nr. 2532895347. Vi har ledig ei 100 % fast stilling for overlege med spesialisering i anestesiologi. Søkeren må beherske et skandinavisk språk skriftlig og muntlig, ha gode samarbeidsevner og vilje til å ta initiativ og ansvar. Kontaktinformasjon: Hans Christian Ofstad, klinikksjef, tlf. +47 71 12 00 00 eller Christoph Roiss, seksjonsoverlege, tlf. +47 71 12 00 00 Søknadsfrist: 26.04.2015 LÆKNAblaðið 2015/101 219

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.