Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.01.2005, Qupperneq 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR M iklu skiptir við ráðstefnu- og fundahald að gestum séu boðnar góðar veitingar Að fólk geti slakað á milli erinda, rabbað saman og bragðað á góðum mat skiptir miklu máli svo fundastarf verði sem árangursríkast. Þessi þýð- ingarmikli þáttur í undirbúningi vegna ráðstefnuhalds verður þó oft aftarlega í röðinni og þá er gott að leita til víðþekktrar Veisluþjónustu Osta- og smjörsölunnar. „Í dag notar fólk osta allt öðruvísi en áður. Ostur er meira en bara álegg. Ef þú átt ost getur þú alltaf tekið á móti gestum. Þú getur verið með glæsilegt boð þar sem osturinn er aðalalatriðið, borinn fram með brauði, ávöxtum og grænmeti. Möguleikarnir eru óendanlegir,“ segir Dómhildur A. Sigfúsdóttir sem veitir veisluþjón- ustunni forstöðu. Pinnamatur í tólf tegundum „Við bjóðum upp á pinnamat í einum tólf tegundum,“ segir Dómhildur og nefnir í þessu sambandi osta- pinna, skinkurúllur, fylltar döðlur, brauðrúllur, laxarúllur, partý- pítsur, ólífukúlur, spínatskeljar, fylltar vatnsdeigsbollur, partýkollur og hreindýrapate. „Einnig erum við með sætan pinnamat sem er seldur frosinn. Litlar ostakökur í súkkulaðiskel eru bæði fallegar og góðar. Síðan erum við með þrjár stærðir af ostabökkum. Á þeim eru ostarnir ýmist heilir eða niðurskornir, kex og vínber, en engir skreyttir pinnar.“ Ostur og smjör eru í öllum þeim veitingum sem Veisluþjónustan býður. „Við bjóðum bæði aðal- og ábætisrétti. Af ábætisréttum má nefna tíramísú, sem framleiddur er í þremur stærðum. Einnig getur fólk komið með sínar skálar og við útbúum tíramísú í þær. Þá get ég nefnt sérbakaðar ostatertur, sem eru mikið teknar í veislur. Þær eru oft sér- skreyttar og slíkar tertur þriggja hæða eru teknar í brúðkaup og í fermingar. Veitingastaðirnir taka mikið af ostakökum og -bökum sem við bjóðum í úrvali,“ segir Dómhildur. Skinkurúllur og fylltar döðlur Veisluþjónustan reiknar með að á veisluborði, sem látið er standa uppi í tvær klukkustundir og ostur- inn er aðalréttur, borinn fram með brauði, ávöxtum og grænmeti, þurfi í hvern munn 200 til 250 grömm. Fólk getur kynnt sér það sem í boði er á heimasíðunni www.ostur.is - og pantað svo, en Dóm- hildur segir marga nýta sér þennan möguleika. Um helgar þurfa pantanir að koma með minnst tveggja daga fyrirvara. „Fólk þekkir vissulega hvað við bjóðum, en síðan höfum á undan- förnu verið að koma með nýja rétti sem hafa fengið góðar viðtökur. Sérskreyttu ostakökurnar okkar eru vinsælar, en upp úr standa skinkurúllur og ferskar fylltar döðlur. Við komum fyrst með þessa rétti og allar hinar veisluþjónusturnar fylgdu í kjölfarið. Með því var tilgangi okkar náð, það er að auka sölu og neyslu á osti.“ Kökur, bökur og bakkar Veisluþjónusta Osta- og smjörsölunnar er staðsett í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Bitruháls. Fimm konur starfa að jafnaði við þessa þjónustu – og fleiri á álagstímum. „Pinnamatur og bakkar eru mikið teknir fyrir brautskráningar skóla í maí, sem er einn annasamasti mánuðurinn hjá okkur. Sumrin eru rólegri en þá koma kaffihúsin mikið inn með kökur og bökur. Þá er einnig alltaf talsvert að gera á útmánuðum, því í vöxt færist að bjóða gestum á fundum og ráð- stefnum upp á ýmiss konar ostarétti,“ sagði Dómhildur að lokum. Ostur er meira en álegg OSTA- OG SMJÖRSALAN „Ef þú átt ost, getur þú alltaf tekið á móti gestum,“ segir Dómhildur A. Sigfúsdóttir hjá Veisluþjónustu Osta- og smjörsölunnar. Ostaréttir eru vin sælir og fjölbreytnin er mikil. Pinnamatur á ráðstefnur og osta- kökur á kaffihús. Hver býður betur? V E I S L U Þ J Ó N U S T A O S T A - O G S M J Ö R S Ö L U N N A R W W W . O S T U R . I S • S Í M I 5 6 9 1 6 0 0 að er gaman að geta notið veislunnar án þess að hafa áhyggjur af nokkrum hlut. Þú hefur nægan tíma til að búa þig, leggja á borð og komast í veisluskap. Þ Reykjavíkurostakaka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.