Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.06.2015, Blaðsíða 11

Fréttatíminn - 19.06.2015, Blaðsíða 11
Þ Í 14 05 20 15 R RS Hægt er að skoða mat einstakra eigna á Skrá.is. Fasteignaeigendur geta einnig fengið matið sent í bréfpósti með því að hringja í síma 515 5300. Frestur til athugasemda er til 1. september 2015. Frekari upplýsingar er að finna á www.skra.is Í pósthólfi ykkar á mínum síðum á Ísland.is er tilkynning um fasteignamat eigna ykkar sem gildir árið 2016. Fasteignaeigendur Sparaðu tíma – pantaðu gjaldeyrinn á netinu Nú getur þú pantað gjaldeyri á arionbanki.is og sótt hann í útibúið þitt næsta virka dag. Kynntu þér málið á arionbanki.is/gjaldeyrir H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 1 5 -0 6 8 5 É g tel að það sé nauðsynlegt að varðveita heimildir um þessa byltingu fyrir framtíðina,“ segir Sigríður Hjördís Jörundsdóttir sagn- fræðingur um byltinguna í Facebook- hópnum BeautyTips þar sem hundruð kvenna hafa deilt frásögnum af nauðg- unum og öðru kynferðisofbeldi sem þær voru beittar. Sigríður sagði þar frá því þegar henni var nauðgað og þegar hún gerði sér grein fyrir hversu merkileg þessi bylting væri kom sagnfræðingur- inn upp í henni og hún ákvað að safna frásögnum þessara kvenna. „Ég hef svo hugsað mér að afhenda þessar frásagnir á skjalasafn, þar sem þær koma til með að vera varðveittar um ókomna framtíð,“ segir hún. #konurtala og #thoggun Hópurinn BeautyTips var upphaflega stofnaður fyrir stúlkur til að skiptast á „bjútí“-ráðum en fljótt þróaðist það út í að fá umræðuefni voru hópnum óviðkomandi, en hann er læstur og ekki hægt að fá aðgang nema vera boðið af meðlimi. Forsaga byltingarinnar er að vinkona stúlku sem tiltekinn maður var sagður hafa barnað þegar hún var sext- Safnar frá- sögnum af kyn- ferðisofbeldi Sigríður Hjördís Jörundsdóttir sagn- fræðingur safnar reynslusögum þolenda kynferðisofbeldis í sagnfræðilegum til- gangi. Hún deildi sinni frásögn á BeautyTips og vildi leggja sitt á vogarskálarnar, ekki síst fyrir börnin sín. Fjórum dögum eftir að BeautyTips- byltingin hófst fann hún þar frásagnir yfir 300 kvenna þar sem gerendurnir voru yfir 500. Sigríður Hjördís biður þolendur til að hafa samband við sig ef þeirra frásögn má fara í gagnagrunn. Hvernig er hægt að taka þátt? Þær og þeir sem vilja deila sinni frásögn hafa fjóra valmöguleika, en Sigríður Hjördís er í hóp kvenna sem stendur að söfnun þessara frásagna, þær er hægt að senda á netfangið konurtala@gmail. com eða á Facebook-hópinn „Konurtala // Þöggun. 1. Senda frásögnina, láta fullt nafn og fæðingarár fylgja og haft opinn aðgang frá fyrsta degi. 2. Senda frásögnina, láta fæðingarár fylgja (en sleppa nafni) og hafa opinn aðgang frá fyrsta degi. 3. Senda frásögnina, láta fullt nafn og fæð- ingarár fylgja og hafa aðgang lokaðan í ákveðinn árafjölda (hámark 80 ár). Þær frásagnir sem í þennan flokk fara verða þá innsiglaðar í þann árafjölda sem um verður ræddur og ekki opnaðar fyrr en að þeim tíma liðnum. 4. Senda frásögnina, láta fæðingarár fylgja (en sleppa nafni) og haft aðgang lokaðan í ákveðinn árafjölda (hámark 80 ár). Þær frásagnir sem í þennan flokk fara verða þá innsiglaðar í þann árafjölda sem um verður ræddur og ekki opnaðar fyrr en að þeim tíma liðnum. Með opnum aðgangi er átt við að Helgin 19.-21. júní 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.