Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.06.2015, Síða 48

Fréttatíminn - 19.06.2015, Síða 48
heilsa 47Helgin 19.-21. júní 2015 Guðný Ævarsdóttir tannfræðingur mælir heilshugar með Gum vörunum, sem eru nú á 20% afslætti í verslunum Lyfju. VIÐKVÆM HÚÐ? PRÓFAÐU ALLA LÍNUNA… ÞVOTTAEFNI | HREINLÆTISVÖRUR | HÚÐVÖRUR | ANDLITSLÍNA | BARNAVÖRUR ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ VÖRUM FRÁ NEUTRAL …fyrir heimilið, fjölskylduna og þig. Neutral er sérstaklega þróað fyrir viðkvæma húð og inniheldur engin ilmefni, litarefni eða paraben – þannig hjálpar Neutral þér að vernda húð allra í fjölskyldunni. Skoðaðu allar Neutral vörurnar í næstu verslun eða kíktu á Neutral.is ÍS LE N SK A S IA .IS N AT 7 16 82 1 1/ 14 Guðný segir það einnig kost að Original White línan viðhaldi ár- angri eftir lýsingarmeðferð á tann- læknastofu. „Soft Picks tannstöngl- arnir eru mitt uppáhald því þeir komast vel á milli tannanna og inni- halda engan vír og eru ríkir af flú- ori. Frábærir einnota tannstönglar sem virka eins og millitannburstar en þá er hægt að hafa í veskinu eða heima fyrir framan sjónvarpið.“ Gum Travler millitannburstarnir eru frábær nýjung frá Gum. Þeir sveigjast vel og duga jafnvel lengur en tannburstinn. Burstanum fylgir hulstur og hann er því tilvalinn í ferðalagið. Klórhexidín er á burst- anum sem tryggir hreinlæti. Hvíttunarvörurnar innihalda sér- staka blöndu sem Gum hefur einka- leyfi á og hreinsar betur en bleiki- efni. Vörurnar eru fáanlegar í Lyfju með 20% afslætti þessa dagana. Aðrir sölustaðir eru Apótekið og flest önnur apótek. Gum vörurnar eru einnig fáanlegar í hillum heilsu- verslana. Unnið í samstarfi við Icecare 1. Finndu góðan hlaupafélaga. Ekki veitir af hvatningunni til að koma sér af stað. Svo er ekki verra að hafa félagsskap á hlaupunum. 2. Ef stefnan er tekin á Reykja- víkurmaraþonið í ágúst er gott að hlaupa að minnsta kosti þrisvar sinnum í viku. Á netinu er auðvelt að finna hlaupaáætlanir sem hægt er að fylgja. 3. Útlitið skiptir kannski ekki máli en mikilvægt er að eiga góða skó. Ekki er heldur alvitlaust að splæsa á sig góðum hlaupa- sokkum. 4. Hlýddu líkamanum. Mikilvægt er að teygja eftir hlaup, sérstaklega á kálfum, lærum, mjöðmum og nára. Ef þú finnur fyrir álagseinkennum er mikilvægt að hvíla hlaupin aðeins. Í staðinn er hægt að hjóla eða synda. 5. Ekki látið veðrið stjórna þér. Það er alltaf betra en maður heldur. 5 góð ráð fyrir útihlaupin í sumar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.